Lexía næsta hvíldardag

cover220ds.jpgNæsta hvíldardag mun ég vera með lexíuna í Aðvent kirkjunni í Reykjavík og mig langar að bjóða alla velkomna.  Kirkjan er á Ingólfsstræti 19 og þetta byrjar klukkan tíu næsta laugardag.

Svona yfirferð á Biblíu lexíu er í rauninni spjall en það er einn aðili sem leiðir umræðuna og í þetta skiptið verður það ég.

Lexíuna er að finna hérna á ensku: http://www.ssnet.org/qrtrly/eng/currentoptions.html

Hérna er prestur að fara yfir þessa lexíu fyrir þá sem vilja: http://www.amazingfacts.org/Television/CentralStudyHour/tabid/76/ctl/PlayMedia/mid/407/MDID/4419/Default.aspx

images_reykjavik-building.gif


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mofi

Samkvæmt heimasíðu þeirra þá eru þeir ennþá á Ingólfsstræti 22, sjá: http://www.gudspekifelagid.is/

Ég þarf að kíkja í heimsókn til þeirra við tækifæri. Hefði verið gaman að sjá þig og spjalla við þig, ávalt velkominn.

Mofi, 8.7.2009 kl. 21:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 802873

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband