10.4.2009 | 14:35
Hin sögulega krossfesting Jesú
Svakalega sorglegt er að lesa um fólk sem lætur gera þetta við sig. Það er eins og að það er að segja að krossdauði Krists er ekki nóg til að borga gjaldið fyrir sína glæpi heldur þurfi það að leggja Guði lið. Ég vona að þetta fólk geri þetta í fáfræði og að Guð lítur fram hjá þessu.
En hvernig er það, er það að Kristur var krossfestur, er það aðeins kristin trú eða er það sögulegur atburður?
Ég vil sannarlega meina að það er sögulegur atburður og að hafna því er ekki gert á sögulegum grunni heldur trúarlegum eða kannski frekar "vantrúar" legum grunni.
Í fyrsta lagi þá staðfesta hinir fjöl mörgu höfundar þeirra bóka sem voru tekin saman í það sem við köllum Nýja Testamentið að Jesús var krossfestur. Í öðru lagi þá staðfesta líka gyðinglegar heimildir það og rómverskar. Byrjun á því að skoða eina rómverska heimild fyrir krossfestingunni.
Tacitus
Cornelius Tacitus ( 55 e.kr. til 120 e.kr ) hefur verið kallaður mesti sagnfræðingur forn rómverja. Það sem hann er þekkastur fyrir eru verkin Annals og Histories , Annals er talin hafa innihaldið átján bækur og hin seinni tólf. Tacitus minnist að minnsta kosti einu sinni á Krist og tvisvar á hina frum kristnu. Hérna fjallar hann um þegar kviknaði í Róm þegar Neró var við völd.
Tacitus 15.44
Consequently, to get rid of the report, Nero fastened the guilt and inflicted the most exquisite tortures on a class hated for their abominations, called the Christians by the populace. Christus, from whom the name had its origin, suffered the extreme penalty during the reign of Tiberius at the hands of one of our procurators, Pontius Pilatus, and a most mischievous superstition, thus checked for the moment, again broke out not only in Judea, the first source of the evil, but even in Rome, where all things hideous and shameful from every part of the world find their centre and become popular. Accordingly, an arrest was first made of all who pleaded guilty; then upon their information, an immense multitude was convicted, not so much of the crime of firing the city as of hatred against mankind. Mockery of every sort was added to their deaths. Covered with the skins of beasts, they were torn by dogs and perished or were nailed to crosses or were doomed to the flames and burnt to serve as a nightly illumination when daylight had expired. Nero offered his gardens for the spectacle and was exhibiting a show in the circus, while he mingled with the people in the dress of a charioteer or stood aloft in a car. Hence, even for criminals who deserved extreme and exemplary punishment, there arose a feeling of compassion, for it was not as it seemed for the public good but to glut one mans cruelty that they were being destroyed.
1. Þarna kemur fram að kristnir voru í Róm á þessu tímabili og voru ofsóttir af rómverska keisaranum Nero.
2. Einnig kemur fram að þeir voru kallaðir eftir Kristi sem hefði verið pyntaður af Pílatusi.
3. Að trúin hefði fyrst komið upp í Júdeu en síðan blossað aftur upp í Róm.
4. Þegar eldur kom upp í Róm að þá kenndi Neró hinum kristnu um.
5. Þegar kristnir voru teknir og viðurkenndu að þeir væri kristnir þá voru þeir teknir af lífi með alls konar aðferðum.
Næst skulum við skoða heimild frá gyðingum:
Gyðingar höfðu margar munnsagnir sem gengu manna á milli yfir margar kynslóðir, þetta efni var tekið saman af Rabbínanum Akiba fyrir dauða hans 135 e.kr. Verk hans var síðan klárað af nemanda hans, rabbínanum Judah, í kringum 200 e.kr. Þetta verk er þekkt undir nafninu Mishnah, síðan fornar skýringar á þessu riti er kallað Gemaras og saman eru þau kölluð The Talmud. Mjög athyglisverð tilvitnun er þar að finna sem hljóðar svona
The babylonian Talmud @ þýtt af I. Epstein ( London: Soncino, 1935), bindi III, Sanhedrin 43a, bls 281.
On the eve of the Passover Yeshu was hanged. For forty days before the execution took place, a herald went forth and cried, He is going forth to be stoned because he has practiced sorcery and enticed Israel to apostasy. Any one who can say anything in his favor, let him come forward and plead on his behalf. But since nothing was brought forward in his favor he was hanged on the eve of the Passover!
Ég held að það er hægt að segja að krossfesting Krists er mjög vel staðfestur atburður í sögu okkar heims. Ég vil hvetja alla lesendur að lesa að minnsta kosti Matteusarguðspjall og meta fyrir sjálft sig hver Kristur er.
Meira um þetta efni:
- http://www.reasonablefaith.org ( sérstaklega fyrirlesturinn Jesus Passion: Hype or History? )
- Hann er ekki hér, Hann er upprisinn
- Ástæður til að treysta Nýja Testamentinu
- Handrit Nýja Testamentisins
- Er vitnisburður Nýja Testamentisins trúverðugur?
- The Case For Christ's Resurrection (DVD)
Þrjátíu krossfestir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Trúmál, Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 803229
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æ, ég veit það ekki.
Fyrir mér er þetta bara svipuð æfing og fasta: leið til að auka samkennd með því að setja sig nokkuð bókstaflega í spor annarra, þó ekki sé nema brot úr degi.
Það er auðvelt fyrir kristna að segjast skilja þá kvöl sem þeir trúa að Jesú hafi upplifað, en að finna hana sjálfur í nokkra klukkutíma. Er þetta ekki bara fín aðferð til að þeir læri betur að meta þá fórn sem Jesú færði?
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 10.4.2009 kl. 19:24
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Sæll og blessaður
Vona líka að fólk hafi gert þetta í fáfræði sinni. Mér finnst þetta nefnilega lítilsvirðing við það atburð sem átti sér stað fyrir 2000 þúsund áru þegar Jesús bar syndir okkar og sjúkdóma uppá krossins tré. Jesús er lausnarinn okkar. Fyrir hans benjar erum við heilbrigð.
Guð blessi þig og einnig vinkonu mína Tinnu Gunnlaugsdóttur = Gígju.
Vertu Guði falinn
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 10.4.2009 kl. 21:07
Ég veit nú ekki með fólk sem er trúaðra en ég... en mér finnst þetta "kristni glitter" þitt afar ósmekklegt Rósa og gerir lítið úr þér og þinni kirkju
Sigmar Magnússon (IP-tala skráð) 10.4.2009 kl. 21:27
Ég verð eiginlega að taka undir með Sigmari. Annars átti ég einu sinni lítið spjald, gefið út af einhverju heillaóskabatteríi, sem á stóð
I asked Jesus "How much do you love me?"
"This much" He said. Then He stretched out His arms and died.
Síðan væri það fínt ef fólk gæti reynt að rita og fallbeygja nafnið mitt rétt. Gígja er ættarnafn og sem slíkt óbeygt, auk þess sem ég er Gunnarsdóttir, ekki Gunnlaugs. Samasemmerkið geri ég ráð fyrir að hafi verið innsláttarvilla.
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 10.4.2009 kl. 21:45
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Sæl og blessuð
Mikið finnst mér það leitt að heyra Sigmar og fyrirgefðu Tinna mín að ég skuli hafa skrifað bæði föðurnafn þitt vitlaust og einnig ættarnafn.
Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir.
Shalom/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 10.4.2009 kl. 21:52
Finnst þér Rósa í alvöru ekkert ósmekklegt að vera með mynd af Jesú á krossinum og svo orðið "4given" fyrir neðan?
Sigmar Magnússon (IP-tala skráð) 10.4.2009 kl. 22:13
Sammála Dóri, svona tel ég sjálfur vera hálfgerða geðsýki. Einn dauði var nóg til þess að friðþægja fyrir allt mannkyn, og eigum við að lúta því. Svona gera menn ekki.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 10.4.2009 kl. 22:37
Er þetta ekki eitthvað frá þessari róðukrossa árherslu kaþólikka? Tek undir með Hauk, þetta er liðið og á að vera liðið.
Flower, 10.4.2009 kl. 23:21
Úff, ætli það sé ekki það sem einhverjir þarna eru að hugsa. Ásamt nokkrum öðrum sem langar í athyglina eða bara eru masókistar...
Rósa og Guðsteinn, takk fyrir innlitið og kveðjuna :)
Haukur Ísleifsson, þetta gefur mér og fleiri ástæðu til að trúa að Hann sagði satt og að fylgjendur Hans voru ekki að ljúga þegar þeir sögðu að Hann reis upp frá dauðum sem gefur mér von um að dauðinn er ekki endalokin heldur hefur verið sigraður.
Mofi, 11.4.2009 kl. 21:10
Haukur: Ha? Christ er bara enskun á Khristós sem er þýðir "hinn smurði" eða "messías" á grísku. Þetta kemur úr gamla testamentinu eins og það var þýtt fyrir forn grikki og var ekki titill eða nafn neins lifandi manns heldur það sem menn sögðu Jesús vera eftir að hann dó og var sagður hafa komið aftur.
Gunnar (IP-tala skráð) 12.4.2009 kl. 10:47
Það er eins og að kristnir tóku þennan titil og létu hann eiga við Jesú og við sig sjálfa; alveg frá tímum postulanna voru þeir kallaðir "kristnir" eftir Jesú Kristi.
Mofi, 14.4.2009 kl. 12:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.