Sagði Karl Marx fyrir um bankahrunið?

karlmarxitoldyouso.jpgVíða á netinu hefur verið fjallað um nokkuð áhugavert sem Karl Marx á að hafa sagt í bók sinni "Das Kapital". Hérna er það sem hann á að hafa sagt:

Karl Marx, Das Kapital, 1867
Owners of capital will stimulate the working class to buy more and more of expensive goods, houses and technology, pushing them to take more and more expensive credits, until their debt becomes unbearable. The unpaid debt will lead to bankruptcy of banks, which will have to be nationalised, and the State will have to take the road which will eventually lead to communism

( lauslega þýtt )
Eigendur fjármagns munu þrýsta á verkastéttirnar til að kaupa meira og meira af dýrum vörum, húsum og tækni, ýta þeim í að taka meiri og meiri dýr lán, þangað til þeirra skuldabyrgði verður of þung til að standa undir. Þessi ógreidda skuld mun leiða til gjaldþrots bankanna sem að endingu munu verða þjóðnýttir og ríkið mun neyðast til að fara veg sem að endanum leiðir til kommúnisma.

Eitthvað lýsir þetta óvenju vel því ástandi sem núna er í heiminum. Ég er nú samt ekki sammála því að þetta þarf að leiða til kommúnisma en þessi þjóðnýting eða neyðaraðstoð margra ríkja við sína banka óneitanlega lyktar af kommúnisma.  Hérna eru nokkrar af þeim síðum sem eru að velta þessum orðum fyrir sér:

Víða er efast um að Karl Marx sagði þetta og ég veit ekki hvað er satt og hvað er logið í þeim efnum svo endilega taka þessu með miklum fyrirvara.   En það sem er svo skemmtilegt í öllu þessu er sannleikskornið sem leynist í þessum orðum.

mbl.is Seðlabankastjórar víki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband