28.11.2008 | 12:39
Held að okkur vantar fólk í Ríkisstjórn með smá vit á fjármálum
Þó að ég hafi ekki mikið fjármálavit þá hélt ég samt alltaf að það væri ákveðin aula regla sem stjórnvöld eiga að fara eftir. Sú regla er að þegar það er uppsveifla í samfélaginu þá á ríkið að halda að sér höndunum en þegar kemur niðursveifla þá á ríkið að reyna að blása lífi í samfélagið. Einhvern veginn sé ég ekki betur en að okkar stjórnvöld hafa gert akkúrat hið öfuga síðustu tíu ár eða svo. Núna þegar kólnar all verulega í atvinnulífi landsmanna þá dregur ríkið svo úr öllum framkvæmdum að það nær varla nokkurri átt.
Hvað segir blogg heimur, er ég hérna alveg úti að aka og það er ég sem hef ekki hundsvit á fjármálum?
Held að gáfulegra væri að lækka laun þeirra hæst launuðu og auka við starfsfólk hjá RÚV. Í rauninni ætti að mínu mati að gera þannig þvert yfir allt sem ríkið sér um. Samkvæmt þessari frétt hérna: http://www.visir.is/article/20071017/FRETTIR01/71017093 þá eru laun Páls ein og hálf miljón á mánuði sem mér finnst persónulega vera fáránlegt bruðl!
Ég hef lítið að gera þessa daganna svo ég alveg taka að mér starfið fyrir einn þriðja af því sem hann er með núna
Boðað til starfsmannafundar hjá RÚV | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: Lífstíll, Sjónvarp | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Okkar ríkisstjórn virðist einmitt hafa mjög gaman af því að surfa bara með öldum hagsveiflunnar, ekkert sérstaklega mikið um einmitt þetta aulaverkefni, að jafna þær út
Mama G, 28.11.2008 kl. 13:03
Mofi:
Mér sýnist þetta lýsa meiri viti á fjármálum en ríkisstjórnin er að fylgja.
Marinó G. Njálsson, 28.11.2008 kl. 13:23
Reyndar er Geir Hagfræðingur en það virðist ekki hafa skilað sér....
En það er rétt að skv. kenningunni ætti ríkið að minnka umsvif sín og byggja upp varasjóði í góðæri en auka umsvif og ganga á sjóði í kreppu. Eitthvað virðast menn hafa gleymt sér.
Guðmundur Steinbach (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 13:28
Mama G, já, er það ekki? Var hreinlega forvitinn hvort að ég væri hérna að sýna hve lítið vit ég hef á þessu en gott að fleiri en ég telja þetta vera rétt.
Marinó, það er eitthvað mikið búið að vera að en vonandi eru breytingar fram undan.
Guðmundur, ég svo sem efast ekki um að Geir vissi betur en eitthvað virðist hafa komið í veg fyrir að það kæmi fram í því verkum hans. Að vísu má ekki kenna honum svo alvarlega um því að hann ber ekki ábyrgð á síðustu tíu árunum; samt alveg nógu mörgum af þeim.
Mofi, 28.11.2008 kl. 14:04
Fyrir fáum misserum síðan var lagfæringum á vegum í Barðastrandarsýslu frestað vegna þenslu...
Fyrir stuttu síðan var þessum framkvæmdum frestað aftur
Í þetta skipti vegna kreppu
Kristmann (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 14:21
Sæll Halldór!
Sammála síðasta ræðumanni!
Takk.
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 29.11.2008 kl. 15:24
Held að okkur vanti fólk í ríkisstjórn með smá vit á fjármálum
Sindri Guðjónsson, 30.11.2008 kl. 03:15
Mér finnst það meika ekkert sens...
Jú, hann ber ábyrgð og ég er hræddur um að margir sem hafa farið út í að kaupa stórar og eða rándýrar íbúðir sem það hafði ekki efni á munu líklegast tapa þeim. Erfitt kannski að tala um að það fólk missi íbúðina sem það hafði aldrei efni á...
Það er alveg rétt að það eru margir sem hafa sett sig í skuldir og ég tel þá bera ábyrgð og sú ábyrgð mun líklegast taka allt af þeim. Verst að þeir sem lifðu hófsamlega munu núna súpa seiðið af óábyrgri hegðun annara.
LOL að minnsta kosti hefur hann kímnigáfu
Vonandi hefur hann kímnigáfu ef einhver með viti rekur hann
Vil honum ekkert illt en það er bara eðlilegt að taka ábyrgð þegar hlutirnir fara í steik.
Okkur vantar kosningar, engin spurning í mínum huga.
Mofi, 30.11.2008 kl. 17:20
Eða við verðum að treysta þjóðinni til að kjósa fólk sem veit hvað þarf að gera?
Mofi, 1.12.2008 kl. 16:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.