Hvað eigum við að gera?

money2.jpgÉg held að því fyrr sem maður gerir eitthvað gáfulegt því betra í þessu ástandi.  Aftur á móti þá getur verið hætta að gera eitthvað of skjótt og tapa raunverulegum eignum vegna hræðslu.  Á maður að sitja með poka af peningum heima hjá sér?  Hvað gerist ef krónan verður verðlaus?  Situr þá það fólk uppi með einhverja bréf snepla sem gætu aðeins verið gagnlegir með því brenna þá til að halda á sér hita? 

Sumir segja að það eina sem lifir þetta af er steypa og ég hef heyrt að það fólk sem er að kaupa íbúðir þessa dagana er fólk sem vill ekki sitja uppi með helling af verðlausum krónum; betra að eiga íbúð. En vandamálið við það er að maður vill ekki taka á sig skuldir svo maður þyrfti að eiga nóg til að kaupa íbúð án þess að skulda mikið í henni. Ég er sannarlega ekki í þeim hópi! 

Á maður að byrgja sig upp af dósamat?  Losa sig við bílinn?  Líklegast er hið öruggasta að losa sig við skuldir því eins og Biblían segir að þá er sá sem skuldar í rauninni orðin að þræli. 

 

Loksins er kominn síðasti fyrirlesturinn í námskeiði sem ég hef áður bent á, sjá:  http://www.chrismartenson.com/crash-course/chapter-20-what-should-i-do

Mæli með því að horfa á alla fyrirlestrana til að fá yfirsýn yfir þetta efni.

 


mbl.is Spá yfir 20% verðbólgu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

Mófi þú hefur verið klukkaður, taktu þátt í því að breiða jákvæðni og blessunum og þakklæti.  Kíkut á bloggið mitt. þá sérðu hvað átt er við.

knús.

Linda, 23.10.2008 kl. 11:33

2 Smámynd: Mofi

Takk Linda :)

Mofi, 23.10.2008 kl. 12:10

3 Smámynd: Mofi

Sammála Halldóra :)     Að vísu þá hefði ég ekki neitt á móti því að hafa nokkra peninga í höndunum ef kortin hætta að virka.  Helst sammála manninum í fyrirlestrinum sem bendir á að það væri gott að festa pening í gulli; einhverju sem mun ekki verða að engu.  Fyrir okkur þá aftur á móti gætum við ekki keypt neitt magn af gulli fyrir okkar íslensku krónur

Kveðja,
Halldór

Mofi, 24.10.2008 kl. 10:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband