13.10.2008 | 12:31
Ætli Bandaríkin verði gjaldþrota?
Mér finnst þetta vera mjög sannfærandi rök frá Þórólfs og að ástandið á Íslandi er svart. Núna fáum við að sjá náttúruvalið að verki í íslensku samfélagi þar sem verður örugglega ekki svo mikið um miskunnsemi af hálfu okkar "vina" þjóða. Ég skil vel okkar nágranna þjóðir, þeirra þegnar setja inn miljarða inn á reikninga íslenskra banka sem þeir síðan geta ekki borgað til baka. Vonandi eru einhverjar eignir sem slá upp í þetta en þetta lítur illa út.
En hvernig er ástandið í Bandaríkjunum? Ég er á því að við höfum góðar ástæður til að ætla að ástandið þar er hræðilegt þó það sé kannski er ekki komið á yfirborðið. Bandaríkin eru núna búin að vera í tveimur stríðum í langan tíma og almennt er þjóðin búin að vera eyða en ekki spara í langan tíma svo það getur ekki verið annað en uppskrift af hörmungum. Gjaldþrot er kannski ekki líklegt og ég tel að Bandaríkin muni frekar grípa til vopnavalds en að sætta sig við mikið fjárhagslegt tjón.
Hérna er síða sem fer yfir fjármál og kemur með sýn á hvað er í gangi í Bandaríkjunum og gefur mjög góðar ástæður fyrir því að miklar breytingar eru yfirvofandi og að dollarinn muni falla svo um munar þegar þessar breytingar gangi í garð, sjá: http://www.chrismartenson.com/crash-course/chapter-1-three-beliefs
Vil benda á að þetta eru 20 kaflar og fyrir suma þá kannski eru sumir af köflunum eitthvað sem þeir þegar vita en nauðsynlegir fyrir fólk eins og mig sem hefur ekki kynnt sér þessa hluti almennilega.
Ástandið verra en þjóðargjaldþrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 14:51 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 803226
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er búin að vera að bíða eftir 20. kafla frá þessum gaur since God knows when. Ætli hann sé að endurvinna hann út af heimskreppunni? Bíða eftir að hún líði hjá til að geta komið með hugmyndir um það hvað fólk eigi að gera!?
Mama G, 13.10.2008 kl. 18:25
Erlingur, mig grunar það og það á bara eftir að koma upp á yfirborðið.
Mama G, alveg sammála! Dáldið pirrandi en kannski varð hann að endurhugsa þetta eitthvað eftir ósköp síðustu daga. Engin spurning að ég hefði getað sparað mikinn pening ef ég hefði fengið góð ráð fyrir mánuði síðan
Mofi, 14.10.2008 kl. 09:34
Bandaríkin eru í rauninni búin að vera gjaldþrota frá að Nixon afnam gullstaðalinn 1971, restin hefur bara verið seðlaprentun (innistöðulausar ávísanir) sem þeir hafa getað komist upp með því enginn þorir að rukka þá og þeir eru sjálfir heimsins öflugasti handrukkari hvort sem er. Núna eru hinsvegar blikur á lofti, stærsti hlutinn af uppsöfnuðum vöruskiptahalla BNA er í eigu Kínverja, og þeir sitja því á fjalli af dollurum sem brennur nú upp í verðbólgubálinu sem prentvélar bandaríska seðlabankans spýta út úr sér. Óstaðfestar fregnir herma að þolinmæði risans í austri verði brátt að þrotum komin...
Guðmundur Ásgeirsson, 27.10.2008 kl. 00:14
Bofs, þetta hljómar mjög rétt Bofs. Það er einmitt málið, hvað gera ríki heims sem eiga gífurlega auð í formi dollara þegar menn sjá að þetta er einskis virði... Hvað gerir risinn í austri og hvernig bregðast Bandaríkjamenn...
Ég trúi að þarna erum við að sjá öllu stillt upp til að spádómar Biblíunnar rætast um að Bandaríkin muni neyða heiminn til að taka upp merki dýrsins en það kannski hljómar mjög undarlega fyrir hvern þann sem hefur ekki stúderað þá hluti.
Mofi, 27.10.2008 kl. 11:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.