30.6.2008 | 15:06
Fleirra líkt með mótornum sem Guð gerði og hönnunar manna
Lausleg þýðing á þessari grein hérna: More Similarities between Flagellum and Human-Designed Machines
Árið 1998 þá sagði darwinistinn David J. DeRosier í tímaritinu "Cell": "Meira svo en aðrir mótorar, flagellum er eins og vél hönnuð af mönnum". Í fyrsta lagi þá virkar hún eins og mótorar hannaðir af mönnum sem knýgja bakteríuna áfram í vökva á sama hátt og mótor knýr áfram kafbát í kafi. Á þessum vef sem er helgaður áhugamönnum um mótora þá gera þeir þá athugasemd að þegar kemur að mótorum þá "Er náttúruan alltaf fyrst" eða "Nature always does it first". Flagellum er í grunn atriðum vél með öllum þeim hlutum sem við tölum um að manngerðir mótorar hafa.
Nú hefur eitt bæst í hópinn en það er að flagellum mótorinn hefur kúplingu samkvæmt "Research Hightlights from Nature":
"A protein that allows the soil bacterium Bacillus subtilis to quickly halt its propeller-like propulsion and thus stick to a surface has been identified by Daniel Kearns of Indiana University in Bloomington and his colleagues. EpsE, the protein, seems to act like a clutch rather than a brake; it leaves the rotors that drive the bacterium's flagella unpowered but spinning freely rather than slowing them down."
Hérna er mynd sem sýnir hvað er líkt með flagellum mótornum og manngerðum mótorum.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Trúmál og siðferði, Tölvur og tækni | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 803193
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvar er kúplinging á myndinni, mófi?
Þú ert að tala um flagellum á Bacillus en myndin er af E. Coli, Bacillus hefur þessa kúplíngu en E. Coli ekki.
Þú segir að flagellum sé 'óeinfaldanlegur', akkuru eru þá ekki allir flagellum eins.
Arnar, 30.6.2008 kl. 16:46
Myndin er gömul Arnar. Þeim virkilega vantar að uppfæra. Að kerfi sé óeinfaldanlegt þýðir aðeins að ef þú fjarlægir einhvern hlut þá hættir kerfið að virka. Að það eru til mismunandi gerðir og misflóknar er mjög forvitnilegt en breytir ekki stöðunni með að eitthvað er óeinfaldanlegt sem ákveðið kerfi með ákveðna virkni.
Mofi, 30.6.2008 kl. 16:53
Ef það er til flókið kerfi og einfalt kerfi, með sömu virkni, er þá ekki hægt að einfalda flókna kerfið?
Að eintthvað sé 'óeinfaldanlegt' gengur eiginlega bara upp ef það er ein og nákvæmlega ein útgáfa af einhverju sem virkar. Ef það eru til tvær útgáfur, þá er hægt að útfæra hlutina á fleirri ein einn veg og þeir því ekki óeinfaldanlegir.
Ef það eru til 100 útgáfur.. eða 1000.. eða 1.000.000 og engin er eins uppbygður en allir skila sömu virkni. Hvernig er hægt að útfæra eitthvað sem er óeinfaldanlegt á svo marga mismunandi vegu?
Þú segir að það sé ekki hægt að taka eitt eða tvö eða tíu próten í burtu.. en samt vantar þessi sömu prótein í öðrum flagellum? Salmonella flagellum hefur td. 22 prótein sem finnast ekki í flestum öðrum bacteríu flagella.
Arnar, 30.6.2008 kl. 17:21
Fer eftir hönnuninni. Þú getur verið með mismunandi tölvur sem eru mismunandi flóknar ( mismunandi hve óeinfaldanlegar þær eru )
Alls ekki. Að það sé hægt að útfæra sömu eða svipaða virkni á mismunandi hátt hefur ekkert að gera með óeinfaldanleika ákveðins kerfis. Þessir mótorar hafa mismunandi eiginleika, eru mismunandi góðir. Þetta er svona svipað og gerð bíla, sumir eru góðir í snjó, aðrir góðir í heitu loftslagi og aðrir þægilegir og áreiðanlegir á meðan enn aðrir hraðir og ekki eins áreiðanlegir.
Afþví að ef maður gerir tilraunir á þessum flagellum og tekur ákveðin prótein burt þá hættir hann að virka. Það er það eina sem þarf til að kerfi sé óeinfaldanlegt með tilliiti til þessara próteina.
Mofi, 2.7.2008 kl. 09:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.