23.6.2008 | 19:57
Richard Dawkins berst á móti því að það megi gagnrýna Darwin
Athyglisvert að sjá Dawkins senda út hjálparbeiðni að menn þurfi að taka höndum saman og berjast á móti því að í Bandaríkjunum ( gaurinn er frá Bretlandi ) í einu fylki þar á að leyfa kennurum að kenna þróun á gagnrýninn hátt.
Ég fyrir mitt leiti fullyrði að þeir sem eru á móti því að þeirra trúarlegu hugmyndir séu gagnrýndar hafa ekki mikið traust á þeim. Sömuleiðis eru þeir ekki mjög vísindalega þekkjandi þar sem þeir eru á móti gagnrýnni hugsun.
http://richarddawkins.net/forum/viewtopic.php?f=14&t=48331
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Bloggar, Menntun og skóli, Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mofi allir heilvita menn sjá að biblíusögur er ekki gagnrýni á Darwin.. þetta er einfaldlega heimska sem mun bara skemma menntun.
En ég þakka þér fyrir að sýna fólki hversu mannskemmandi kristni er .. takk takk
Og þú verður líklega glaður að sjá að næstum allir íslendingar trúa ekki biblíusögum um sköpun
http://doctore.blog.is/blog/doctore/entry/575044/
DoctorE (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 20:07
Það stendur ekkert um að það megi ekki gagnrýna þróunarkenninguna í þessum texta. Fyrirsögnin hjá þér er vitlaus.
Zaraþústra, 23.6.2008 kl. 21:44
Það stendur ekkert um að það megi ekki gagnrýna þróunarkenninguna í þessum texta. Fyrirsögnin hjá þér er vitlaus.
Og Halldór verður enn eina ferðina uppvís að því að ljúga.
Sveinn (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 22:44
"Þú skalt ekki bera ljúgvitni gegn náunga þínum."
Taktu þetta til athugunar Halldór...
Svo mæli ég með því að menn sleppi því að commenta á svona fíflalega pósta
Sigmar (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 00:58
Jæja ætlaru ekki að koma með eitthvað juicy næst? þetta er hálflélegt
Mu (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 02:19
Þeir eru að reyna að fá stuðning til að lögin sem ég fjallaði um hérna: Louisiana samþykkir lög sem leyfa gagnrýni á Darwin
Meira hérna: Policy to US States? Barbara Forrest Apparently Thinks So
Mofi, 24.6.2008 kl. 09:23
Var gagnrýni einhvern tíman bönnuð?
Það er hinsvegar bannað að kenna að yfirnáttúruleg hjátrú sé sannleikur í skólum í bna og þessi lög breyta engu um það.
Svo er þessi 'hjálpar beiðni' ekki kominn frá Dawkins sjálfum heldur "Louisiana Coalition for Science". Tilgangurinn er ekki að banna gagnrýna kennslu á þróunarkenningunni heldur að það megi kenna 'guð gerði það' sem útskýringu á öllu í skólum. Ef það er eitthvað sem þolir ekki gagnrýna hugsun þá eru það trúarbrögð.
Ríkislög eru hinsvegar ekki yfir stjórnarskránni og þetta mun bara leiða til fleirri réttarhalda þar sem ID verður hafnað sem vísindum.
Ríkisstjórinn þarna vill verða varaforseti og styður ID til að fá atkvæði ofurkrissa.
Arnar (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 10:25
Arnar, greinilega var gagnrýni bönnuð; annars væri engin þörf á þessum lögum. Hjálparbeiðnin er á síðu Dawkins svo hún kemur þaðan þótt það sé óbeint. Þú síðan lýgur með tilganginn en það verður þú að eiga við þína samvisku. Staðan er síðan að það má alveg gagnrýna trúarbrögð en það má ekki gagnrýna Darwin, annars áttu hættu á því að vera rekinn. Svo eins og staðan er í dag þá er það þróunarkenningin sem þolir ekki gagnrýna hugsun. Svo þú ættir að styðja þessi lög heilshugar til að forða þróunarkenningunni frá þessari aumkunarverðu stöðu að vera vernduð frá gagnrýni eins og um væri að ræða flata jörð eða álfatrú.
Mofi, 25.6.2008 kl. 00:01
Staðan er síðan að það má alveg gagnrýna trúarbrögð en það má ekki gagnrýna Darwin, annars áttu hættu á því að vera rekinn.
Lygi, þér verður eytt á dómsdegi.
Svo eins og staðan er í dag þá er það þróunarkenningin sem þolir ekki gagnrýna hugsun.
Lygi, þér verður eytt á dómsdegi.
Svo þú ættir að styðja þessi lög heilshugar til að forða þróunarkenningunni frá þessari aumkunarverðu stöðu að vera vernduð frá gagnrýni eins og um væri að ræða flata jörð eða álfatrú.
Lygi, þér verður eytt á dómsdegi.
Sveinn (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 00:27
Gerirðu þér einhverja grein fyrir því hversu frægur vísindamaður yrði sem tækist að afsanna þróunarkenninguna, einhverja best studdu vísindakenningu heims?
Það væri þó smámunir í samanburði við vísindamanninn sem tækist að sýna fram á tilvist gvuðs!!
Sveinn (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 00:28
Það eru nú margir sem vilja meina það.. að lögin séu óþörf. Og svo er það málið með þessa gagnrýni.. það er bannað að kenna 'guð gerði það' í skólum í BNA. Þessi lög breyta engu um það.
Hún er ekki upprunin þaðan og Dawkins setur hana ekki fram sjálfur. Þetta kemur líka fram á mörgum öðrum síðum sem tengjast Dawkins ekki neitt. Hér lýgur þú og þarft að eiga það við þína samvisku :)
Hverju lýg ég? Komast menn sem saka aðra um lygar að ósekju inn í ímyndaða himnaríkið þitt? Ef þú ætlar að kalla mig lygara þá skaltu sýna fram á að ég fari með rangt mál.
ID cultið í BNA er aðal drifkrafturinn á bakvið þessi lög og hefur reynt að koma þeim að víða annarstaðar og á eina staðnum þar sem þeim hefur verið ágengt vill svo skemmtilega til að ríkistjórinn er líklegt varaforsetaefni sem hefur lýst yfir opinberum stuðningi við ID.
Þar af leiðandi er augljóst að þessi lög eiga að opna dyrnar fyrir ID inn í skólakerfið í BNA.
Heldurðu virkilega að ég fengi vinnu við guðfræðideild HÍ? Eða guðlausi guðfræðingurinn Teitur? .. I don't think so.
Heldurðu að ég.. Matti formaður Vantrúar.. eða jafnvel DoctorE.. fengi að koma í pontu í einhverri kirkju á messutíma til útskýra fyrir söfnuðinum að ekki aðeins væri guðinn þeirra dauður heldur að hann hefði aldrei verið til og að hommar væru bara alveg ágætasta fólk.
Hræddur um að sannkristilegt siðgæði og umburðarlyndi myndi birtast í formi líkamlegs ofbeldis við þær aðstæður..
Mófi, þér hefur margsinnis verið bennt á það að ef einhver gæti 'afsannað' þróunarkenninguna þá yrði sá sami samstundis heimsfrægur. Ef það er svona mikið af augljósum staðreyndum sem vinna gegn þróunarkenningunni.. akkuru stígur engin fram?
Heldurðu virkilega að allir þróunarlíffræðingar í heiminum séu svona miklir vinir að þeir hjálpist að við að hylma yfir? Það þyrfti ekki nema einn sem væri uppfullur af öfund og afbrigðiseimi út í alla hina..
Það þarf ekki nema einn.
Það má gera ráð fyrir að hluti þróunarlíffræðinga séu kristnir, og einhver hluti af þeim trúir virkilega á biblíulega sköpun.
Samt stígur engin fram. Engin kemur til að svipta hulunni af samsærinu.
Vandamálið er að þessi lög eru til þess gerð að opna fyrir álfatrú í skólakerfinu mófi. Nú er ekkert sem stoppar jarðfræði kennara í að kenna að jörðin sé flöt sem 'gagnrýna hugsun' á almennt viðurkenndar staðreyndir.
Arnar (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 10:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.