Ég er alveg viss um að almennilegir strákar sem kunna að njóta lífsins og skemmta sér eru alltaf eftirstóttir af konum. Vondir strákar eru einfaldlega þeir sem vilja komast yfir sem flestar stelpur og er alveg sama um hvaða afleiðingar það hefur. Ég efast um að hið villta í strákum sem heillar konur er að þeir vilji sofa hjá sem flestum stelpum. Gæti haft rangt fyrir mér... Miklu frekar hið villta væri að vera fullur sjálfstrausts og vilja prófa nýja hluti og kunna að skemmta sér; ekki að ef konan myndi missa sjónar af gaurnum og þá væri hann kominn upp á einhverja aðra stelpu.
Man eftir rannsókn fyrir nokkrum árum sem sagði að fólk nyti kynlífs miklu betur ef það var gift. Að hafa þessa yfirlýsingu um að aldrei yfirgefa viðkomandi myndaði traust sem síðan leyfði parinu að njóta kynlífsins betur.
Ég að minnsta kosti er ekki í neinum vafa um að ráðgjöf Guðs um að finna eina konu og vera með henni til æviloka er besta ráðið þegar kemur að samböndum og kynlífi.
Hvers vegna komast vondir strákar yfir fleiri stelpur? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:42 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 803229
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Held þetta sé alveg rétt hjá þér Mofi. Það virkar svona frekar óspennandi pick-up lína að heyra "I've been with 56 women"... eins og ég fékk einu sinni Hann komst alla vegana ekki mikið lengra með mig það kvöldið
Mama G, 20.6.2008 kl. 10:40
Almáttugur Mama G, það hefur ekki verið mikið á milli eyrnanna á þessum sem sagði þetta!
En Mofi minn, erum við ekki bara uppteknir, þessir bestu?
Guðsteinn Haukur Barkarson, 20.6.2008 kl. 10:43
Fatta ekki þannig gaura; þeir virðast ekki alveg ganga heilir til skógar. Eða eins og kaninn segir "walk whole to the woods"...
Haukur, held að þú hittir naglann á höfuðið! :)
Mofi, 20.6.2008 kl. 10:51
Sammála ykkur félagar. Ljótt og bannað, saurlifnaðurinn.
Theódór Norðkvist, 20.6.2008 kl. 12:03
Ágætis pistill hjá þér. En þetta með besta ráðið frá Guði ? Fólk þarf þá heldur betur að kunna að þroska með sér samskiptatækni og sjálfsaga til að taka á þeim vanda sem uppá kemur í sambandinu.
Anna, 20.6.2008 kl. 13:23
Hárrétt Theódór og heimurinn væri miklu betri staður ef fólk færi eftir boðorðinu um að drýgja ekki hór.
Mofi, 20.6.2008 kl. 13:33
Fólk þarf að bera virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum. En nú gerist ég ekki plássfrekari hér í að commenta á þetta .
Anna, 20.6.2008 kl. 13:44
Anna, ég átti aðeins við að varðandi sambönd að þá er best að vanda valið og halda sig við það með giftingu. Ef fólk myndi aldrei brjóta þetta boðorð Guðs þá væri ekki lengur AIDS faraldur og sömuleiðis miklu minna af börnum sem þekkja varla annað foreldrið sitt. Ég myndi líka segja að til að láta sambandið virka þá eru ráð Krists varðandi mannleg samskipti þau bestu til að samband hjóna geti blómstrað. Þar efst myndi ég nefna umburðarlindi og vera ávallt tilbúinn að fyrirgefa. Takk fyrir góða punkta Anna!
Mofi, 20.6.2008 kl. 14:08
Ég skil hvað þú meinar.
Anna (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 14:12
Fyrir utan að bak við skyndikynnin og sambönd sem flosna upp eru líklega alltaf brostnar tilfinningar, tómleikakennd og sár á sálinni.
Theódór Norðkvist, 20.6.2008 kl. 15:25
Hárrétt og síðan er stór spurning hve mikið af morðum eru framin vegna framhjá halds og lauslætis. Það auðvitað þýðir ekki að drýgja hór réttlætir morð en það er ekki hægt að neita því að það er oft ástæðan fyrir morðum.
Mofi, 20.6.2008 kl. 15:33
Hvað með þau morð sem framin eru innan hjónabands án þess að framhjáhald komi við sögu?
Og hvaða augum líta sjöundadagsaðventistar skilnað?
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 20.6.2008 kl. 21:59
Sæll Mofi
Ég púslaði saman spurningu fyrir þig á nýrri síðu minni, sem tók of mikið pláss til að vera athugasemd hér.
Kíktu ef þú mátt vera að:
Spurning fyrir Mofa
Kristinn Theódórsson, 21.6.2008 kl. 08:57
Úps, hlekkur klikkaði.
Slóð hér: http://andmenning.blog.is/blog/andmenning/entry/573111/
Kristinn Theódórsson, 21.6.2008 kl. 08:59
Sér enginn þrælsmyndina að standa frammi fyrir da master og lofa honum að fólk skuli vera saman... ég segi fyrir mig að það er smá Ironmaster fílingur í þessu, það er rosalegur þrælsfílingur í trúarbrögðum; Bow before the imaginary master.
Aðalmálið í öllum samböndum er ekki gifting heldur það að pör séu VINIR, það góðir vinir að þau geti gert ALLT saman.
Fyrir mig væri það alger sambandskiller ef ég tryði því að það væri tannhvass tengdaguð að fylgjast með okkur.
DoctorE (IP-tala skráð) 21.6.2008 kl. 09:01
Sæll Mofi minn.
Mikið er ég sammála þér að fara eftir ráðgöf Guðs. Oft í gegnum tíðina hef ég heyrt stráka grínast saman um að þeir hafi sofið hjá þessari eða hinni og svo lýsa þeir stelpunum og oft hef ég heyrt þá gera lítið úr stúlkunum bara til að upphefja sig á kostnað stúlknanna sem voru og eru ágætis stúlkur. Hef ekki áhuga að lána svona vindhönum líkama minn.
Guð blessi þig og launi fyrir hreinskilnina og heiðarleikann í þessum málum.
Kær kveðja/Rósa.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.6.2008 kl. 14:29
Forðast hann eins og hægt er en ekki þannig að einhver þurfi að lifa við ofbeldi, hvort sem um er að ræða andlegt eða líkamlegt. Ég svo sem veit ekki opinberu afstöðu kirkjunnar í þessu en þetta er mín í stuttu máli.
Ég geri það :)
Rósa, takk fyrir heimsóknina og hjartanlega sammála þér!
Mofi, 22.6.2008 kl. 01:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.