18.6.2008 | 12:27
Ertu búinn að steikja á þér heilann?
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta video er falsað
Sigmar (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 16:37
Haha, meira bullið
Sveinn (IP-tala skráð) 18.6.2008 kl. 16:38
Þetta er ómögulegt, bylgjubreidd GSM síma er of mikil til þess að bylgjurnar geti komist í vatnsmólekúlin í poppkorninu og sprengt þau, þetta myndband er því falsað.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 19.6.2008 kl. 19:08
Fail, mofi!
Helgi (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 23:21
Það getur verið en það eru þó nokkur svona video til:
http://video.yahoo.com/watch/2867356/8228068
http://video.yahoo.com/watch/2935310
Mofi, 20.6.2008 kl. 10:15
Takk fyrir skemmtilegt innlegg Mofi!
Furðuleg komment. Það var sagt það sama um Coca Cola Light og Mentos, að öll vídeó væru fölsuð. Þá prófar maður bara sjálfur og tekur áhættuna af því að trúa eigin augum.
Óskar Arnórsson, 20.6.2008 kl. 10:52
Takk Óskar, við kannski prófum þetta um helgina :)
"Taka áhættuna af því að trúa eigin augum"... flott setning!
Mofi, 20.6.2008 kl. 11:11
Takk Mofi! það er eins og sumir séu í afneitun á einföldustu hluti. Það er t.d. búið að sanna vísindalega að vatnið sem prestar nota til að skíra með, er öðruvísi uppbuggt eða breytist við það eitt að vera blessað.
Matur sem borðaður er eftir borðbæn, er hollari enn ef ekki er beðið á undan. Þetta er bara eitt af mörgu sem á heima við hliðina á Litlu Gulu Hænunni. Ég ætla að prófa þetta með poppið, ég er svo forvitinn.
Þetta er kannski skýringin að heilinn í manni er undarlega dofin..og hann má alveg vera það..
Óskar Arnórsson, 20.6.2008 kl. 13:52
http://www.snopes.com/science/cookegg.asp
Krizzi Lindberg, 21.6.2008 kl. 16:41
Takk Mofi! það er eins og sumir séu í afneitun á einföldustu hluti. Það er t.d. búið að sanna vísindalega að vatnið sem prestar nota til að skíra með, er öðruvísi uppbuggt eða breytist við það eitt að vera blessað.
Bull, komdu með heimildir.
Matur sem borðaður er eftir borðbæn, er hollari enn ef ekki er beðið á undan.
Bull, komdu með heimildir.
Sveinn (IP-tala skráð) 22.6.2008 kl. 17:58
Sveinn IP Tala! Hver heitir Sveinn? Þú ert ekki til og ert þar með bull og komdu með heimildir um að þú sért til.
Sameindafræði og rannsóknir á mólikúlum og breytingar voru gerðar á vatni með þetta sérstaklega í huga eru eldgamlar rannsóknir. Enn eins og í öðru eru vísindamenn ekki sammála.
Bestu rannsóknir um þetta eru gerðar í Frakklandi og gerðar af samtökum sem heita MAHIKARI og eru Japönsk samtök.
Googlaðu þessu upp bara sjálfur Hr. Sveinn IP tala. Fullt af rannsóknum þarna sem fær þig til að segja meira bull..Lestu þetta bara sjálfur. Prófaðu þetta bara sjálfur.
Tekur 3 daga að læra að gera þessa rannsókn heima hjá sér. Svo einföld er hún...Ég trúi engu sem ég hef ekki prófað sjálfur..Ég trúði ekki á Coca Cola Light og Mentos fyrr enn ég prófaði. Veistu hvað vísindamenn Coca Cola segja? Þeir segja eins og þú.
Þetta er bara bull..samt virkaði þetta hjá mér..
Óskar Arnórsson, 24.6.2008 kl. 07:28
Ég tók Óskar á orðinu og sló in "Mahikari holy water research" og "Mahikari France" í Google. Því miður fann ég engar rannsóknarniðurstöður frá þeim um uppbyggingu heilags vatns, en helling af upplýsingum um þessi "samtök".
Margar sögðu Mahikari vera einfaldlega "religious cult" (Wikipedia segir t.d.: "In many circles, it is considered to be a religious cult and financially-draining pyramid scheme so care must be taken to understand the teachings thoroughly before joining.")
Jæja Óskar, geturðu bent okkur á almennilegar heimildir fyrir þessum rannsóknum?
Annars var ég að pæla, gerðu þeir samanburðarrannsóknir á hvort maturinn væri bara hollari ef trúaður einstaklingur færi með borðbænina af öllu hjarta, eða gat hvaða villimaður sem er farið með bæn? Einnig væri áhugavert að sjá hvort heilagt vatn væri mismunandi að uppbyggingu eftir því hvaða trúar sá sem blessaði það væri. Kristnitrúarvatn vs. Hindúavatn, hvort ætli sé betra!!?
Þetta er alveg bráðfyndið...
Rebekka, 30.6.2008 kl. 08:05
Margar sögðu Mahikari vera einfaldlega "religious cult" (Wikipedia segir t.d.: "In many circles, it is considered to be a religious cult and financially-draining pyramid scheme so care must be taken to understand the teachings thoroughly before joining.")
Það sama er sagt um öll samtök Rödd skynseminar. Sumir segja þetta um Sjálfstæðiðflokkin, Þjóðkirkjuna og Frímúrara og þú getur lesið um það á Íslandi á hverjun degi. Faktabók FBI segir að við séum eitt af ríkustu löndum í heimi. Skildi þeim hafa vantað staðreyndir?
Af hverju skiptiru ekki um nafn og kallar þig Gróa á leyti?
Óskar Arnórsson, 30.6.2008 kl. 08:46
Kallaðu mig það sem þér sýnist, það er eins og að skvetta vatni á gæs (S&M öndinni minni líkar það m.a.s. vel).
Þú gleymdir aftur á móti að benda mér á hvar ég gæti séð allan þennan haug af rannsóknum á vatninu og öllum holla blessaða matnum... Koma svo! Show me the money! etc. etc.
Ef örbylgjur (eða eru þetta ekki bara útvarpsbylgjur?) farsíma væru nógu sterkar til að poppa popp innan nokkurra sekúndna, væri líklegast fólk hrynjandi niður þúsundum saman á hverjum degi. Mesta hættan sem stafar af þeim er þegar fólki dettur í hug að keyra meðan það er að blaðra í símann. Mæli svo með þessum hlekk sem Krizzi Lindberg kom með í sínu svari.
Rebekka, 30.6.2008 kl. 10:02
Ég hef ekki prófað þetta með poppið. Bara prófað Cova Cola Light og Mentaos. Það virkaði hjá mér. Prófa þú það líka. Vertu samt út á útivið svo þú sóðir ekki allt út inni við!
Af hverju kallaru öndina þína Smith & Money? Ég lofa að uppnefna aldrei öndina þina aftur. Mér líkar vel við endur..
Ath. Heilinn er EKKI úr sama efni og mais! Þess vegna "poppa" þeir ekki.
Óskar Arnórsson, 1.7.2008 kl. 04:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.