11.6.2008 | 12:52
Svo það er þá svona sem prestar Vantrúar klæðast
Gaman að sjá Vantrú taka þátt í trúarlífi þjóðarinnar og senda boðbera þeirra trúar.
Nú er bara að stofna "kirkju" og vera með "messur" á reglulegum tímum.
Ég veit að ég myndi hafa virkilega gaman að sjá og heyra Svarthöfða messa!
Svarthöfði á vegum félagsmanna í Vantrú | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 13:19 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hehehe ... já ... ég meira að segja sá þá svona fyrir mér! Kannski fá allir nýir meðlimir Vantrúar fái ókeypis geislasverð við inngöngu! ;)
Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.6.2008 kl. 12:55
Ímyndaðu þér bara áhrifin... heil messa þar sem Darth Wader talar með sinni mögnuðu rödd. Ég myndi mæta... ekki kannski skýrast eða hvað það er sem þeir gera til að vígja nýja meðlimi í þeirra trúarsamfélag.
Mofi, 11.6.2008 kl. 12:58
Össs ... Dóri, þeir myndi kirkja okkur báða með ósýnilegum mætti! Og henda okkur svo báðum í ormagryfju. tíhí ..
Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.6.2008 kl. 13:01
Arnar (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 13:03
Góð hugmynd, Mofi. Innst inni eru þeir auðvitað söfnuður ákveðins guðs ... Gott að tekur að glitta í þeirra sanna eðli.
ÆvarAndi (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 13:05
hahahahahahahaha .... snilld Arnar!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.6.2008 kl. 13:06
Held það bara Haukur :)
Arnar, góður!
Ævarandi, þeir eru að koma úr skápnum held ég bara!
Mofi, 11.6.2008 kl. 13:08
Þetta var góð ádeila á þessa kufla og peningaplokkara :)
DoctorE (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 13:09
Hey, ég fann þetta ekki upp.. það er hægt að kaupa svona t-shirt :)
Og varðandi..
Hvaða 'ákveðni guð' er það?
Arnar (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 13:20
http://www.jedichurch.com/
Jón Ragnarsson, 11.6.2008 kl. 13:29
Jón Ragnars ... hmm ... eitthvað er þetta kunnulegt hjá þér.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.6.2008 kl. 13:33
Jón Ragnarsson, ætli Georg Lucas er meðlimur?
Mofi, 11.6.2008 kl. 13:36
Good luck with that Haukur :)
Mofi, 11.6.2008 kl. 13:52
Flestir trúaðir verða komnir inn í skápa á svona 20-30 árum, menn geta ekki sagt opinberlega að þeir trú á gömul ævintýr, að þeir telji sig púpast út og fljúga til himna til einhvers einræðisguðs.
Það getur varla verið mikill friður í himnaríki(Assuming here) þegar múslimar + kristnir + gyðingar hittast hjá guði sínum, guðinn er jú sá sami hjá þessum trúarhópum
DoctorE (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 14:05
Einar, ég lá í gólfinu þegar ég sá þína athugasemd! Hahahahaha! Góður!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 11.6.2008 kl. 14:57
Einar, þú ættir að vera ráðgjafa Vantrúar þegar þeir semja sitt sakrament! :)
DoctorE, þar sem að sagan segir okkur að þeir sem trúa að Guð er ekki til hefur farið fækkandi síðan 1900 svo... virðist vera að náttúruvalið líkar ekki vel við ykkur. Má segja að þarna sé frábært dæmi á kaldhæðni, guðleysingjar fórnarlömd náttúruvalsins!
Mofi, 11.6.2008 kl. 15:00
þar sem að sagan segir okkur að þeir sem trúa að Guð er ekki til hefur farið fækkandi síðan 1900 svo... virðist vera að náttúruvalið líkar ekki vel við ykkur. Má segja að þarna sé frábært dæmi á kaldhæðni, guðleysingjar fórnarlömd náttúruvalsins
Jæja Halldór, ég sé að þú ert nú kominn með eitthvað æði fyrir talnaleikjum... nú skulum við skoða þessa tölfræði þína aðeins
Árið 1900 voru jarðabúar 1,650 miljónir, 1999 voru þeir 5,978 - það væri eitthvað mikið að ef þeim sem trúa á guð hefði fækkað á sama tíma og jarðabúar meira en tvöfaldast í fjölda
Hefur þú einhverjar upplýsingar um það hvort þeim sem trúa á guð hefur fjölgað eða fækkað sem hlutfalli af heildarfjölda?
Skoðum áfram..
Árið 1900 var "kristni" hluti heimsins 34% af heildarfjölda - ég tek hér Evrópu ásamt norður og suður ameríku - gróf ályktun en það verður að hafa það, þú getur þá hrakið það ef þú ert ekki sammála
Árið 1999 var sama hlutfall 25,8%
Þannig að ég spyr þig... getur verið þeim sem trúa á guð hafi fjölgað en þeir minnkað sem hlutfall af heildinni?
Sigmar (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 15:17
Svo trúarskoðanir eru nú afgengar? Vissi það ekki, þú ert alltaf að koma með nýjar og nýjar staðreyndir mófi.
Samkvæmt því eru allir íslendingar trúlausir. Þar sem ég er trúlaus, þá hljóta foreldrar mínir sem og allir mínir forfeður að vera trúlausir. Og þar sem allir íslendingar (amk. þeir sem eiga 'ættir að rekja' til landnáms) eru skyldir í svona c.a. 8 ættliði ..
Arnar (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 15:17
Tækifæri frekar en ásteytingarsteinn!
Carlos Ferrer (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 16:27
Mofi, 11.6.2008 kl. 16:37
Má segja að þarna sé frábært dæmi á kaldhæðni, guðleysingjar fórnarlömd náttúruvalsins!
Útskýrðu snöggvast fyrir mér hvaða kaldhæðni er fólgin í því.
Sveinn (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 00:44
Mofi þó svo að trúuðum hafi fjölgað þá verður þú að taka inn í dæmið að mannkyni hefur fjölgað gífurlega.
Mesta fjölgun í dag er hjá fólki sem er trúlaust, eina sem getur bjargað trú er að náttúruhamfarir komi okkur aftur á steinöld, nú eða manngerðar hamfarir
DoctorE (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 09:40
Punkturinn er að hlutfallslega hefur þeim farið fækkandi, eitthvað sem vantaði þegar ég benti fyrst á þetta.
Sveinn, af því að þið hafið þessa ofurtrú á náttúruvalinu, að það geti gert kraftaverk í formi snilldar hönnunar. Það virðist ekki vilja hanna fleiri trúleysingja.
Mofi, 12.6.2008 kl. 09:52
Svarthöfði var fulltrúi myrku hliðar Kraftsins. Eigum við að skilja uppátæki vantrúarmanna þannig að þeir séu að lýsa því yfir að þeir líti á sig sem fulltrúa myrkraaflanna?
PS
Theódór Norðkvist, 12.6.2008 kl. 09:54
PS Annars gott grín, átti að bætast við.
Theódór Norðkvist, 12.6.2008 kl. 09:55
Sveinn, af því að þið hafið þessa ofurtrú á náttúruvalinu, að það geti gert kraftaverk í formi snilldar hönnunar. Það virðist ekki vilja hanna fleiri trúleysingja.
Því miður Halldór minn, þá geturðu ekkert fullyrt svona lagað um trúleysingja. Það er engin trúleysishreyfing sem skyldar fólk til að samþykkja þróunarkenninguna.
Æ, æ
Sveinn (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 21:40
Það virðist ekki vilja hanna fleiri trúleysingja.
Ef trúleysi er dragbítur í lífsbaráttunni væri það ekkert nema eðlilegt að svo færi, því miður fyrir þig hefur það ekkert með sannleiksgildi þróunarkenningarinnar að gera.
Sveinn (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 21:45
Ég skora á þig mofi til að horfa á þetta.
http://www.youtube.com/watch?v=FoZW7-3YSns&feature=related
Annað sem ég vil segja. Að setja alla trúleysingja undir sama hatt er eins og að setja alla sem eru ekki kínverjar undir sama hatt. Að vera trúlaus þýðir að þú trúir ekki á neitt trúarbragð, hjátrú, drauga, miðla eða neitt þess háttar rugl. Það þýðir ekki neitt meira en það.
Óli (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 22:19
Já og það voru sem sagt ekki trúleysingjar sem eltu prestana í svarthöfðabúning, heldur maður í svarthöfðabúning.
Óli (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 22:21
Sumir darwinistar tala líka alltaf um "evilution". Líklegast bara framburður en mér finnst það alltaf jafn skondið :)
Ég var nú ekki að halda því fram en þetta er aðeins eitthvað sem þeir virðast allir eiga sameiginlegt.
Það er rétt...
Rökin voru góð fyrir að tilvitnu um Arhceaoptics væri ekki góð og væri gott ef þeir myndu lagfæra það. Þetta með quote mining er alveg réttmæt gagnrýni en það er aftur á móti ekkert að því að vitna í einhvern á meðan hans orð eru ekki látin þýða eitthvað annað en hann meinti.
Á það við alla þá sem kalla sig trúleysingja? Myndu allir þeir sem flokka sig sem trúleysingja vera sammála þessari skilgreiningu? Það er dáldið eins og þessi umræða er dáldið ung hérna svo fólk hefur ekki fengið almennann skilning á öllum þessum hugtökum.
Mofi, 13.6.2008 kl. 10:53
Á það við alla þá sem kalla sig trúleysingja? Myndu allir þeir sem flokka sig sem trúleysingja vera sammála þessari skilgreiningu?
Úps hér hleypurðu á þig enn eina ferðina. Já þetta er það sem fellst í orðinu trúleysi. Myndu allir sem telja sig vera trúleysingjar samþykkja allt ofangreint? Nei, að öllum líkindum ekki.
Þú hefur sjálfur verið mjög duglegur að tala um "alvöru kristna". Hitler, sem leit á sig sem rómversk-kaþólskan kristinn mann er það að þínu mati ekki, þar sem hann fór, að þínu mati, ekki eftir boðskapi krists.
Liggur það ekki í augum uppi, jafnvel meira svo en í tilfellum kristinna á borð við Hitler, að 'trúleysingi' sem trúir á drauga er í raun og veru ekki trúleysingi?
Þá getum við gripið til orðsins guðleysingi. Þetta tvennt þýðir, þótt ótrúlegt megi virðast, nefnilega ekki hið sama, þó oftast sé orðið trúleysingi notað í samhengi við guðleysi.
Sveinn (IP-tala skráð) 15.6.2008 kl. 18:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.