Sáttmáls örkin og Drottningin af Saba

large_12567Ţeir sem sáu fyrstu Indiana Jones myndina muna kannski eftir ţví ađ hann var ađ leita ađ Sáttmáls örkinni sem geymdi Bođorđin Tíu. Í annari Mósebók 20 kafla ţá lesum viđ ađ eftir ađ Móse fékk Bođorđin Tíu ţá hafi hann sett ţćr í ţessa sérstöku örk sem Guđ sjálfur gaf honum leiđbeiningar um.  Ţetta var helgasti gripur Ísraelsku ţjóđarinnar og margar sögur af henni eru til.  Til dćmis ţegar veggir Jerikó hrundu ţá báru prestarnir Sáttmáls örkina ţegar ţeir gengu í kringum borgina ţangađ til múrarnir féllu.

Skemmtileg saga af Örkinni er ađ finna í 1 Samúels bók 4. til 5. kafla. Ţá er Ísrael í stríđi viđ Filistea og allt lítur út fyrir ađ ţeir muni tapa ţá grípa ţeir á ţađ ráđ ađ láta sćkja Sáttmáls örkina.  Ţegar Filistearnir heyra ađ Sáttmáls örkin er komin í herbúđir Ísraela ţá urđu ţeir hrćddir en ţegar á reyndi ţá tapađi Ísrael bardaganum og Sáttmáls örkin var tekin herfangi.  Filistear settu Örkina í musteri guđsins Dagóns en daginn eftir ţá komu ţeir ađ líkneskinu ţar sem ţađ hafđi falliđ til jarđar á grúfu frammi fyrir Sáttmáls örkinni.  Alls konar plágur og vandrćđi komu yfir Filisteana ţegar ţeir geymdu Sáttmáls örkina og ađ lokum ákváđu ţeir ađ fara međ hana til baka til Ísraels.

Eftir ađ Babelón eyddi Jerúsalem ţá hvarf Sáttmáls örkin af sjónarsviđinu og ađeins getgátur eru eftir varđandi hvađ varđ um hana.  Ýtarlegri um fjöllun um Sáttmáls örkina er ađ finna hérna: http://en.wikipedia.org/wiki/Ark_of_the_Covenant 

 

the new ark

 

Hérna er síđan video sem fer ađeins yfir sögu Sáttmáls arkarinnar og fćrir rök fyrir ţví ađ áđur en endirinn kemur mun hún finnast aftur. Persónulega veit ég ekki hvort ég tel ađ ţađ sé rétt en forvitnilegt, samt sem áđur.  Sjá: http://www.godtube.com/view_video.php?viewkey=137c51bf9afb4b29a4ca



mbl.is Höll drottningarinnar af Saba fundin?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki ertu ađ segja mér ađ ţú trúir ţessu Mofi.
Ekki trúir ţú ţví ađ ţeir hafi vappađ í kringum Jeriko og BANG.
Ţetta er bara gamalt ćvintýri mađur, svona eins og Hans & Gréta

DoctorE (IP-tala skráđ) 8.5.2008 kl. 15:04

2 Smámynd: Mofi

Já, ég trúi ţessari sögu Doksi.

Mofi, 8.5.2008 kl. 15:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803194

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband