Viðtal við Michael Behe um nýju bókina hans

Hérna er viðtal við Michael Behe þar sem hann fjallar um nýju bókina hans "The edge of evolution", sjá: Interview with Michael Behe about The edge of evolution

Bókin fjallar um þær rannsóknir sem hafa verið gerðar síðustu áratugi þar sem vísindamenn hafa rannsakað darwiniska þróun.  Hvað við höfum séð stökkbreytingar gera í náttúrunni svo við getum komist að því hvað tilviljanakenndi þróunar mekanisminn getur gert og hvað hann getur ekki gert. Það er athyglisvert að það kom Behe á óvart hve lítið stökkbreytingar gætu gert, miklu minna en það sem hann hélt þegar hann skrifaði "Darwins black box". 

Þessi bók hans mun vonandi valda góðu fjaðrafoki og helst endanlega grafa Darwin svo hans hugmyndir verða aðeins kjánalegar pælingar sem fólk á erfitt með að trúa að einhver hafi nokkur tímann þótt þær trúanlegar.

Sjálfur er ég að lesa bókina hans og mun vonandi geta skrifað ýtarlegt blogg þar sem ég útskýri helstu rökin sem hann kemur fram með í bókinni.  Hérna er slóð á bókina sjálfa: The Edge of Evolution


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

Hér fjallar Richard Dawkins um bók Behe í New York Times.

Þessi tilvitnun er merkileg:

And real science, in the shape of his own department of biological sciences at Lehigh University, has publicly disowned him, via a remarkable disclaimer on its Web site: “While we respect Prof. Behe’s right to express his views, they are his alone and are in no way endorsed by the department. It is our collective position that intelligent design has no basis in science, has not been tested experimentally and should not be regarded as scientific.” As the Chicago geneticist Jerry Coyne wrote recently, in a devastating review of Behe’s work in The New Republic, it would be hard to find a precedent.

Matthías Ásgeirsson, 3.8.2007 kl. 16:16

2 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

Það er við hæfi að hafa lokaorð umsagnarinnar með:

If correct, Behe’s calculations would at a stroke confound generations of mathematical geneticists, who have repeatedly shown that evolutionary rates are not limited by mutation. Single-handedly, Behe is taking on Ronald Fisher, Sewall Wright, J. B. S. Haldane, Theodosius Dobzhansky, Richard Lewontin, John Maynard Smith and hundreds of their talented co-workers and intellectual descendants. Notwithstanding the inconvenient existence of dogs, cabbages and pouter pigeons, the entire corpus of mathematical genetics, from 1930 to today, is flat wrong. Michael Behe, the disowned biochemist of Lehigh University, is the only one who has done his sums right. You think?

The best way to find out is for Behe to submit a mathematical paper to The Journal of Theoretical Biology, say, or The American Naturalist, whose editors would send it to qualified referees. They might liken Behe’s error to the belief that you can’t win a game of cards unless you have a perfect hand. But, not to second-guess the referees, my point is that Behe, as is normal at the grotesquely ill-named Discovery Institute (a tax-free charity, would you believe?), where he is a senior fellow, has bypassed the peer-review procedure altogether, gone over the heads of the scientists he once aspired to number among his peers, and appealed directly to a public that — as he and his publisher know — is not qualified to rumble him.

Matthías Ásgeirsson, 3.8.2007 kl. 16:20

3 Smámynd: Mofi

Matthías: Hér fjallar Richard Dawkins um bók Behe í New York Times.

Og hérna svarar Behe ómálefnalegu umfjöllun Dawkins: http://www.amazon.com/gp/blog/post/PLNK1LX6R18AF0EE6

Hvað er málið með þennann mann, Dawkins? Afhverju á hann svona erfitt með að vera málefnalegur?  Ég tel að besta útskýringin á því er að hann er rökþrota ruddi...

Dawkins: And real science, in the shape of his own department of biological sciences at Lehigh University, has publicly disowned him, via a remarkable disclaimer on its Web site: “While we respect Prof. Behe’s right to express his views, they are his alone and are in no way endorsed by the department

Hvað eiginlega með það að einhverjir vísindamenn eru ósammála Behe?  Er það ekki nokkuð augljóst og óþarfi að taka það fram?

Dawkins: If correct, Behe’s calculations would at a stroke confound generations of mathematical geneticists, who have repeatedly shown that evolutionary rates are not limited by mutation. Single-handedly, Behe is taking on Ronald Fisher, Sewall Wright, J. B. S. Haldane, Theodosius Dobzhansky, Richard Lewontin, John Maynard Smith and hundreds of their talented co-workers and intellectual descendants 

Og Behe svarar þessu svona: 

Michael Behe: It’s a flattering thought, but incorrect. If I am right it would overturn virtually no theoretical work, simply because theoreticians have not dealt with the sorts of complex, functional systems I write about. For the most part, models have considered one or two simple mutations at a time, conceptually isolated from the real-life complexity of an actual cell or organism. That’s necessary, because detailed models of complex systems would be intractable. Those (relatively) simple models can of course be very important and useful for things like predicting the spread of the sickle hemoglobin gene, or calculating from the number of neutral mutations the time since two species shared a common ancestor. But there is no theoretical evolutionary work on the production of molecular machinery.

Dawkins: has bypassed the peer-review procedure altogether, gone over the heads of the scientists he once aspired to number among his peers, and appealed directly to a public that — as he and his publisher know — is not qualified to rumble him

Dawkins og fleiri hafa getið reynt að gagnrýna rök Behe's á fjölda mörgum vettvöngum svo allir hafa fullann aðgang að bók Behe's og gagnrýni vísindamanna á henni.  Hljómar bara eins og Dawkins vill að aðeins það sem hann og hans vinir telja vera gáfulegt fái að koma út á prenti. 

Rök Behe's sem hann færir í bókinni eru virkilega góð og gaman að sjá hann svara gagnrýnendum eins og Dawkins og fleirum; aðalega að sjá að þeir hafa svo lítið málefnalegt fram að færa.

Mofi, 3.8.2007 kl. 16:53

4 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Mofi, lest þú síðuna Panda's Thumb? Behe er að bulla, sérstaklega þegar kemur að HIV

Hjalti Rúnar Ómarsson, 4.8.2007 kl. 13:06

5 Smámynd: Mofi

Hjalti: Mofi, lest þú síðuna Panda's Thumb? Behe er að bulla, sérstaklega þegar kemur að HIV

HIV er lítill hluti af rökunum í bókinni svo þetta skiptir ekki miklu máli.  En innleggið á Panda's thumb er vægast sagt ekki sannfærandi, fullt af skítkasti og leiðindum. Hreinlega sett svo óvísindalega fram að ég efast um að Behe svari þessu. Svipað eins og það sem kemur frá Dawkins en þar sem Dawkins er frægur þá neyðist Behe til að svara hans ómálefnalega rugli. 

Ég hef ekki þekkingu til að rökræða umræddu grein svo ég mun aðeins fylgjast með hvort að einhverjir hjá DI munu svara þessa hjá Panada's thumb.

Mofi, 7.8.2007 kl. 11:32

6 identicon

Af hverju gefur Behe ekki út fræðigreinar í ritrýndum fræðiritum eins og aðrir vísindamenn?

Matthías Ásgeirsson (IP-tala skráð) 7.8.2007 kl. 11:37

7 Smámynd: Mofi

Matthías: Af hverju gefur Behe ekki út fræðigreinar í ritrýndum fræðiritum eins og aðrir vísindamenn?

Hann gerir það, sjá: http://www.amazon.com/gp/pdp/profile/A3DGRQ0IO7KYQ2/ref=cm_blog_dp_pdp/104-7668662-9240701

Mofi, 7.8.2007 kl. 11:51

8 identicon

Þetta er viðtal á Amazon, hvar eru greinarnar og um hvað fjalla þær?

Svo ég sé nákvæmari, í síðustu 2 bókum sínum setur Behe fram afar umdeildar kenningar.  Vanalega gefa vísindamenn rannsóknarniðurstöður sínar út í greinum sem birtast í vísindatímaritum (peer review).

Þetta gerir Behe ekki.

Af hverju?

Önnur spurning.  Behe "trúir á" Þróunarkenningu Darwins og "gamla jörð".  Ert þú sammála honum í því?

Matthías Ásgeirsson (IP-tala skráð) 7.8.2007 kl. 16:53

9 Smámynd: Mofi

Hérna sá ég ekki betur en að þarna kemur fram að Behe hefur gefið út margar greinar í vísindaritum: http://www.amazon.com/gp/pdp/profile/A3DGRQ0IO7KYQ2

BiographyI am Professor of Biological Sciences at Lehigh University in Pennsylvania. I received my Ph.D. in Biochemistry from the University of Pennsylvania in 1978. My current research involves delineation of design and natural selection in protein structures. In addition to teaching and research I work as a senior fellow with the Discovery Institute’s Center for Science & Culture.

In addition to publishing over 35 articles in refereed biochemical journals, I have also written editorial features in Boston Review, American Spectator, and The New York Times. My book, Darwin's Black Box, discusses the implications for neo-Darwinism of what I call "irreducibly complex" biochemical systems and has sold over 250,000 copies. The book was internationally reviewed in over one hundred publications and recently named by National Review and World magazine as one of the 100 most important books of the 20th century.

I have presented and debated my work at major universities throughout North America and England.
Matthías: Önnur spurning.  Behe "trúir á" Þróunarkenningu Darwins og "gamla jörð".  Ert þú sammála honum í því? Nei, ég er ekki sammála Behe varðandi gamla jörð og ekki heldur sammála honum um sameiginlegann forfaðir sem er afstaða sem Behe aðhyllist.

Mofi, 7.8.2007 kl. 17:23

10 identicon

Ég veit að þarna var minnst á fræðigreinar, en ég spurði þig um hvað þær greinar væru.  Ég spurði þig líka af hverju nýjustu rannsóknir hans væru ekki birtar í slíkum greinum.

En af hverju ertu að vitna í þróunarsinnan Behe þegar hann aðhyllist skoðanir sem eru gjörsamlega á skjön við þínar?  

Tekur þú mark á því sem Behe segir?

Matthías Ásgeirsson (IP-tala skráð) 7.8.2007 kl. 21:55

11 Smámynd: Mofi

Ég hef ekki verið að lesa greinar eftir hann þannig lagað séð svo ég veit þetta  ekki.  Án efa hægt að finna einhvern lista yfir þessar greinar.

Ég vitna í hann vegna þeirra raka sem hann notar sem ég er sammála. Hann notar ákveðin rök í bókinni fyrir sameiginlegum forfaðir og honum finnst þau sannfærandi. Mér finnst þau meira sannfærandi fyrir sameiginlegum hönnuði. Reyni aðeins að meta þau rök sem hann færir fram og bendi síðan á þau sem mér finnst vera sannfærandi.

Mofi, 7.8.2007 kl. 23:47

12 identicon

Behe er ósammála þér í grundvallaratriðum. Samt kynnir þú hann til sögunnar, manninn sem myndi hlægja að hugmyndum þínum um "ungan heim".

Ég botna ekkert í þessu. 

Matthías Ásgeirsson (IP-tala skráð) 8.8.2007 kl. 10:41

13 Smámynd: Mofi

Behe er ósammála þér í grundvallaratriðum. Samt kynnir þú hann til sögunnar, manninn sem myndi hlægja að hugmyndum þínum um "ungan heim".

Ég botna ekkert í þessu

Ólíkt ykkur vantrúar gaurum þá þarf ég ekki einhvern leiðtoga :)

Behe hefur ákveðin rök fyrir því að ákveðin tæki og ferli í náttúrunni eru hönnuð. Þetta eru rök sem mér finnst sannfærandi svo ég bendi á þau rök. Hann hefur gefur engin rök fyrir gömlum heimi enda ekki hans svið þótt hann aðhyllist að jörðin sé mjög gömul.  Ég efast síðan um að hann myndi eitthvað hlægja að því, ég held að hann sé meiri maður og málefnalegri en það.

Mofi, 8.8.2007 kl. 11:24

14 Smámynd: Mofi

Hjalti: Mofi, lest þú síðuna Panda's Thumb? Behe er að bulla, sérstaklega þegar kemur að HIV

EvolutionNews síðan hefur birt svar við þessari grein Abbie Smith á Panda's thumb, sjá: http://www.evolutionnews.org/2007/08/pandasthumb_fails.html#more

Mofi, 10.8.2007 kl. 12:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 803264

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband