Tvær sögur út frá sama texta?

Ímyndaðu þér að fá í hendurnar bók þar sem ef þú byrjaðir að lesa bókinni frá fyrsta staf þá myndir þú lesa "Sjálfstætt fólk" en ef þú byrjaðir að lesa frá stafi númer tvö þá myndir þú lesa söguna "Slóð fiðrildanna".  Þér þætti án efa þetta vera nokkuð mögnuð bók og sá sem skrifaði bókina vera ansi klár til að geta hannað svona bók.

Það er akkurat þetta sem finnum við í DNA kóðanum sem býr okkur til.  Ef þú byrjar á einum stað þá færðu út forritunarkóða með ákveðna virkni en ef þú byrjar á öðrum stað þá færðu annan kóða bút með aðra virkni. Þeir sem þekkja inn á dulkóðun og að búa til upplýsingar eins og t.d. forritunarkóða vita að svona er gífurlega flókið og erfitt.

Sjá fréttina sem fjallar um þetta: A First Look at ARFome: Dual-Coding Genes in Mammalian Genomes

Við munum án efa læra mikið af meistara forritaranum sem bjó til DNA kóðann og fyrir mitt leiti trúi á að sá sem hannaði DNA og upplýsingarnar á því er Guð Biblíunnar.

 Mofi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband