13.1.2015 | 17:15
Fáfræði íslendinga um trúmál er vandamál
Það er hreinlega vandamál á Íslandi í dag hvað íslendingar eru fáfróðir um trúmál. Jafnvel í gegnum alla fermingafræðsluna þá veit hinn almenni íslendingur lítið sem ekkert um kristna trú, hvað þá önnur trúarbrögð.
Ef að einhver aðhyllist trúarbrögð sem almennt kenna að það á að myrða þá sem yfirgefa trúna þá hefur það áhrif á hegðun og viðhorf viðkomandi. Ef það kæmi til Íslands hópur af fólki sem aðhyllist Jainism þá væri lítil ástæða til að hafa áhyggjur af þeim. Ef að það eru öfgamenn meðal þeirra þá kæmu þannig öfgar fram í að þeir pössuðu sig alveg virkilega vel á því að gera ekki flugu mein.
Mér finnst það skipta máli í umræðunni um Íslam að meirihluti múslíma í t.d. Egyptalandi og Pakistan aðhyllast dauðarefsinguna fyrir þá sem yfirgefa trúna, sjá: Majorities of Muslims in Egypt and Pakistan support the death penalty for leaving Islam
Eða skiptir það engu máli að t.d. í Bretlandi þá telur lögreglan að í kringum 17000 konur verða fyrir barðinu á heiðursofbeldi, sjá: A question of honour: Police say 17,000 women are victims every year Stundum er um að ræða morð. Þetta er ekki vandamál meðal Jainism eða Búddista eða hindúa eða kristna, þetta er augljóslega tengt Íslam.
Hvað er eiginlega að því að íslendingar geri þá kröfu til þeirra sem vilja búa á Íslandi að þeir aðhyllist t.d. trúfrelsi og tjáningarfrelsi?
Aftur og aftur heyrir maður, í grunninn kenna öllu trúarbrögð hið sama en þetta er mest fáfræðis þvælan af þeim öllum. Tökum t.d. Jim Jones, trúarleiðtogi sem leiddi hundruð í sjálfsmorð; augljóslega kenndi hann ekki hið sama og trúarbrögð sem fordæma sjálfsmorð.
Stjórnvöld eiga auðvelt með að fordæma og senda til baka meðlimi Hells Angels svo eins og staðan er í dag þá finnst stjórnvöldum eðlilegt að senda fólk heim ef það telur það óæskilegt.
Eins og ég sagði í öðrum pistli þá eru múslímar sem aðhyllast trúfrelsi og tjáningarfrelsi okkar aðal bandamenn sem við eigum að styðja. Auðvitað eru ekki allir múslímar eins en að horfa fram hjá raunveruleikanum gagnvart hugmyndafræði sem er algeng meðal múslíma er hættulegt.
Ríkið rannsaki ekki fólk á grundvelli trúarskoðana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Heimspeki, Stjórnmál og samfélag, Trúmál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Islam er ekki "trú" eða trúarbrögð, heldur alræðis- og einræðisstefna, líkt og kommúnistminn og nasistminn.
"Islam" þýðir undirgefni á arabísku og allir þeir sem undirgangast að vera múslimir, þeir verða að hlýða í einu og öllu, því sem þeim er sagt. "Imarnir", - prestarnir þeirra sjá um það og hafa kóraninn að leiðarljósi.
Þegar einhver Iman segir einhverjum múslima að fara til Frakklands, Þýskalands eða Íslands, þá verður sá hinn sami að fara, hvort sem honum líkar betur eða verr. Hver einasti múslimi sem kemur inn í Evrópu, er sendur þangað.
Þeim er skipað að fara, - þeim eru gefnar allar upplýsingar um það, hvað þeir eigi að gera, hvað þeir eigi að segja, hvaða pappíra þeir eigi að hafa í höndunum o.s.frv. Ef þeir ekki hlýða, þá vita þeir hvað þeir eru að kalla yfir sig.
Er þetta eitthvað sem við, Íslendingar, viljum hleypa inn í landið ? Mitt svar er “NEI”, - ég vil ekkert inn í landið, - ekkert sem tengist Islam eða kóraninum á nokkurn hátt.
Við höfum nóg vandamál fyrir, þótt ekki bætist nú við, þessi óskapnaður.
Tryggvi Helgason, 13.1.2015 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.