30.10.2013 | 11:37
Ávextir eru lausnin
Hvort sem maður trúir á sköpun eða þróun þá er lang rökréttast að það sem bragðast vel er það sem við vorum hönnuð til að borða. Ef við t.d. tökum kjöt þá finnst öllum kjöt engan veginn geðslegt nema það sé búið að steikja það og krydda. Við einfaldlega höfum ekki sömu bragðlauka og dýr sem eru kjötætur og við borðum ekki kjöt eins og alvöru kjötætur borða það.
Sykur er ávanabindandi af því að við þurfum á honum að halda, lausnin er einfaldlega að fá sykur í því formi sem við vorum hönnuð til að fá hann og það form er ávextir. Sumir upplifa að ávextir fara illa í þá en vandamálið er frekar að í líkama þeirra er þegar allt fullt af drasli og ávextirnir eru að blandast illa í allt það rugl. Það er líka hægt að nota kartöflur og hrísgrjón til að fá orku en ávextir innihalda meiri næringu.
Það er nokkuð magnað í mínum augum að lausnin á svo alvarlegu vandamáli eins og þessu er að finna á fyrstu blaðsíðu Biblíunnar þar sem Guð segir þetta:
1. Mósebók 1
29Og Guð sagði: Nú gef ég ykkur allar sáðjurtir jarðarinnar og öll aldintré sem bera ávöxt með fræi. Þau skulu vera ykkur til fæðu.
Það er merkilegt að ef við færum eftir þessu þá myndum við leysa eftirfarandi vandamál:
- Alls konar heilsu vandamál sem tengjast óhollu matarræði.
- Það væri ekkert mál að búa til nægan mat handa öllum því að það er hægt að rækta miklu meiri mat ef við ræktuðum ávextir frekar en dýr til slátrunar.
- Gróðurhúsaáhrif kjöt ræktunar eru mjög mikil.
Ekki slæmt og þegar ég hugsa út í hve svakalega góðir ávextir eru á bragðið þá er þetta mjög einfalt.
Hérna er góður fyrirlestur um þessa hluti
Sykur meira ávanabindandi en kókaín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Lífstíll, Trúmál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 803193
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við borðum basically svipaðan mat og aðrir stórir apar, sem eru þau dýr sem eru þróunarlega skyldust okkur.
En svo höfum við líka þróast nokkuð síðustu 8 til 10.000 árin og meltum því e.t.v. ekki eins vel ýmislegt sem forfeður okkar lögðu sér til munns.
Annars getur hrátt kjöt verið mjög gott. Hefurðu aldrei fengið flís af hráu meyru folaldakjöti eða nauta filé ?
Skeggi Skaftason, 30.10.2013 kl. 11:54
Borðum við eins og apar? Kannski að fá ráð frá öpum?
Ég held að við ættum að taka þá til fyrirmyndar eða sem viðmiðun þegar kemur að mattaræði en við erum engan veginn að borða eins og apar borða í dag.
Ég hef aldrei borðað hrátt kjöt, ertu virkilega að meina það að þér finnst hrátt kjöt gott á bragðið?
Mofi, 30.10.2013 kl. 12:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.