11.10.2013 | 09:22
Stríðið gegn mannkyninu
Það er hugmyndafræðilegt stríð gegn mannkyninu sjálfu þar sem takmark óvinarins er að láta fólk sjá mannkynið sem aðeins eitt af dýrum jarðarinnar en ekki sem börn Guðs, gerð í Hans ímynd. Hérna er kynning á væntanlegri mynd sem fjallar um þetta stríð.
Fóstureyðing kom ekki til greina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Heimspeki, Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:23 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 803249
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef kannski misst af þeim parti, en hver er "óvinurinn" og hvers vegna er hann í stríði gegn mannkyninu?
admirale, 11.10.2013 kl. 18:06
Þetta er bara kynning svo það kom ekki fram þar. Þetta er aðalega hugmyndafræði hjá hópi fólks og flestir að ég best veit eru guðleysingjar en þetta er flóknara en það. Hitchens var t.d. á móti fóstureyðingum og það eru ekki aðeins guðleysingjar sem eru að predika þetta.
Mofi, 12.10.2013 kl. 09:41
Ertu að tala um fóstureyðingar eða það sem kemur fram í myndbandinu eða bæði?
Ég get alveg vel trúað því að meirihluti þeirra sem ekki eru á móti fóstureyðingum séu guðleysingjar. Engin mótmæli þar.
Enda rökin gegn fóstureyðingum yfirleitt af trúarlegum toga og byggja á þeirri forsendu að fóstur fái einhverskonar sál strax við getnað. Rökin fyrir fóstureyðingum byggja á þeirri forsendu að það sé ekkert sérstaklega mikill munur á mennsku fóstri og kartöflu.
Myndbandið er að tala um eitthvað allt annað. Þar eru guðleysingjar settir í flokk með villdýrum og öfgahópum sem útrýma mannkyninu. Ekki einu sinni bara guðleysingjar, heldur einfaldlega allir þeir sem trúa þróunarkenningunni.
Semsagt, ef þú ert ekki með okkur, þá ertu á móti okkur.
admirale, 14.10.2013 kl. 22:01
admirale, eins og ég sagði þá er þetta að stórum hluta hugmyndafræðilegt stríð þar sem einmitt sumir hafa þá afstöðu að það er ekki sérstakur munur á milli manna og dýra, eða fóstri manna og... já.
Það sem er verið er að fjalla um er sú hugmyndafræði að það þarf að fækka mannkyninu og það er ekkert sérstakt við mannkynið svo það er miklu frekar bara verið að benda á að það er hópur af fólki sem er algjörlega á móti okkur og vill drepa miljarða.
Mofi, 15.10.2013 kl. 08:11
Eru það eru ekki þeir kristnu sem predika að Guð þeirra muni á endanum drepa milljarða? Þeir fagna þessu ákaft og mæta í kirkju til að heyra þenan boðskap aftur og aftur og aftur ...
Skeggi Skaftason, 15.10.2013 kl. 08:30
Lang flestir forðast þann boðskap og maður heyrir hann mjög sjaldan í kirkju, að minnsta kosti þeim sem ég hef farið í. Dómurinn er ekki gleðiboðskapur og vonin er að sem flestir muni öðlast eilíft líf en það verður að enda illskuna og þeir sem vilja ekki samfélag við Guð eru í rauninni að velja dauða því að Guð er uppspretta lífsins.
Mofi, 15.10.2013 kl. 09:35
Þarf ekki að fækka mannkyninu, eða í það minnsta hægja á fólksfjölgun?
Jörðin getur ekki borið endalaust af fólki, hvað þá ef við höldum áfram eins og við erum að gera.
Þegar ég segi þetta, heldurðu þá að mér finnist bara í fínu lagi að drepa milljarða fólks?
admirale, 16.10.2013 kl. 11:20
admirale, sammála að það er eðlilegt að reyna að hafa stjórn á fólksfjölgun og að það er ekki hið sama og vilja drepa miljarða.
Mofi, 18.10.2013 kl. 09:53
Ég skil ekki af hverju það er svona mikilvægt fyrir marga að við mennirnir séum æðri dýrunum. Að við séum eitthvað allt annað en þau. Það eina sem er í rauninni merkilegt við okkur er það hve ofsalega hættuleg tegund við erum.
Theódór Gunnarsson, 24.10.2013 kl. 19:20
Að einu leiti þá er það einfaldlega sannfæring margra og ég myndi vera þar á meðal. Það sem ég sé líka er að þegar mannkynið er eins og dýrin þá er auðveldara að réttlæta að drepa fólk sem er fyrir þeim enda slátrum við dýrum í miljóna vís dags daglega.
Sammála að við erum mjög hættuleg tegund svo án hins Biblíulega grunns þá er auðvelt að finna rök fyrir því að mannkynið er eins og vírus sem væri gott að losna við.
Mofi, 25.10.2013 kl. 20:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.