28.9.2013 | 08:51
Extreme Biomimetics - TEDx
Eitt af því heitasta í vísindum er að rannsaka náttúruna og finna hönnunar tækni í náttúrunni sem við getum notað í tækni nýjungar. Ef að þessir vísindamenn þurfa að nota vitsmuni til að rannsaka þetta og enn meiri vitsmuni til að herma eftir og nýta í tækni nýjungar þá er eina rökrétta ályktunin er að sá sem upprunalega orsakaði þessi undur var ótrúlega gáfaður.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Heimspeki, Menntun og skóli, Trúmál | Breytt s.d. kl. 08:55 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 803247
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef það þarf vitsmuni til að skilja eitthvað, þá hefur þurft vitsmuni til að búa það til.
Er það alltaf tilfellið?
Gjósa eldfjöll ekki án afskipta vitsmunaveru?
admirale, 28.9.2013 kl. 23:11
Finnst þér eldfjöll vera eins og flókin tæki eins og úr, gírar eða mótorar?
Mofi, 29.9.2013 kl. 07:48
Eldfjöll eru nógu flókin. Ef þú hefðir verið uppi á 15. öld, þá væru eldfjöll alveg jafn mikil ráðgáta fyrir þér og þessi gírasystem eru núna.
Það þarf vitsmuni til að rannsaka þau, það þarf vitsmuni til að herma eftir þeim og þar af leiðandi (samkvæmt þinni rökleiðslu) hefur þurft vitsmunaveru til þess að orsaka þau eldfjöll sem við höfum í nátturunni.
Þessar tvær forsendur passa alveg við eldfjöll, er það ekki?
En niðurstaðan passar ekki, eða hvað?
Ef svo er, þá getur niðurstaðan ekki kallast rökrétt.
admirale, 29.9.2013 kl. 12:03
Við vitum hvernig náttúrulegir ferlar fara að því að mynda eldfjöll, það er ekkert flókið við það. Prófaðu að setja saman úr og segðu mér hvort að það sé líklegast fyrir náttúrulega ferla að setja saman úr.
Mofi, 29.9.2013 kl. 13:18
Við skiljum hvernig eldfjöll virka og hvernig þau verða til vegna þess að vísindamenn notuðu sína vitsmuni til þess að rannsaka þau.
Þannig þá ertu að nota einhvern óvissufaktor til þess að framfleyta rökunum þínum, óvissufaktor sem er ekki til staðar þegar kemur að eldfjöllum en er þarna (ennþá) fyrir þessi gírasystem.
Þessi óvissufaktor var þó alveg fullgildur fyrir eldfjöll fyrir 500 árum síðan, þegar fólk tileinkaði tilvist þeirra guðunum sínum eins og þú ert að gera með lífefnakerfi sem við skiljum ekki fullkomnalega í dag.
admirale, 29.9.2013 kl. 16:03
Láttu mig vita hvernig gengur að setja saman úr og hvort eftir það þú heldur virkilega að náttúrulegir ferlar geti sett saman úr.
Mofi, 29.9.2013 kl. 16:47
Ég held ekki að náttúrulegir ferlar myndu smíða úr á sama hátt og ég myndi gera það.
admirale, 29.9.2013 kl. 17:02
Hvernig færu þeir að því?
Mofi, 29.9.2013 kl. 19:42
Með æxlun, erfðum og stökkbreytingum.
admirale, 29.9.2013 kl. 20:30
Það er þín trú, njóttu hennar vel.
Mofi, 30.9.2013 kl. 12:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.