6.9.2013 | 13:50
Er óvísindalegt að notast við Biblíuna við vísinda rannsóknir?
Ímyndaðu þér að árið er 5000 e.kr. og ein geimvera finnur hylki sem mannkynið sendi út í geim og í þessu hylki var að finna bók um sögu okkar og þar á meðal lýsingu á listamanninum sem bjó til andlitin í Rushmore fjallinu. Mjög spennt yfir þessu þá ákveður geimveran að ferðast til þessarar plánetu og heimsækja þessar lífverur en þegar hún kemur að jörðinni þá eru öll ummerki af mannkyninu farin, allt fyrir utan andlitin í Rushmore fjallinu.
Önnur geimvea, geimvera tvö, hún fann ekkert hylki og enga bók, hún einfaldlega rakst á jörðina fyrir tilviljun og fyrir algjöra tilviljun þá hittast þessar tvær geimverur við Rushmore fjallið.
Þær byrja nú að spjalla saman og velta fyrir sér hvað orsakaði þessi andlit í fjallinu. Fyrsta geimveran segir að þetta passar við bókina sem hún fann, að þetta er örugglega höggmyndirnar sem bókin hans lýsti. Geimvera tvö mótmælir þessu, hún segir að hið vísindalega er að byrja með niðurstöðuna fyrirfram út frá einhverri bók.
Hvað segið þið, er óvísindalegt af fyrstu geimverunni að meta sönnunargögnin og athuga hvort þau passa við það sem stendur í bókinni eða hefur geimvera tvö rétt fyrir sér?
Fundu stærsta eldfjall jarðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Trúmál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 803231
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það ætti nú alveg að vera hægt að taka sögubók og setja hana upp í formi tilgátu og finna svo leiðir til að prófa hana. Alveg hægt að kalla það vísindi sé rétt farið að því.
En það er eitt að prófa tilgátuna og athuga hvort að staðreyndir passa við hana en það er annað að nota tilgátuna til þess að styðja tilgátuna.
Bókin inniheldur ítarlega lýsingu á höggmyndunum í Mt. Rushmore og hún inniheldur líka ítarlega lýsingu á uppruna höggmyndanna.
Ef að höggmyndirnar eru ennþá til, þá er hægt að bera þær saman við lýsinguna í bókinni og þá væri ekkert óvísindalegt að draga þá ályktun, eftir samanburð, að þetta séu sömu höggmyndirnar, þ.e.a.s. ef að lýsingin er nógu greinargóð. Þú getur dregið þá ályktun að höggmyndirnar sem að bókin lýsir séu raunverulega til.
Segir það okkur að lýsing bókarinnar á uppruna höggmyndanna sé rétt?
admirale, 6.9.2013 kl. 17:20
Nei, það aðeins styður það því að þegar um ræðir atburði í fortíðinni þá erum við frekar blind.
Mofi, 6.9.2013 kl. 19:30
Þannig það er engin leið til þess að ákvarða hvort að það sem stendur í bókinni sé lýsing á því sem raunverulega gerðist eða ekki?
admirale, 6.9.2013 kl. 20:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.