Er mjólkurframleiðsla pynting á dýrum?

Mér finnst við mennirnir allt of oft gerum okkur sjálfum mikinn óleik þegar kemur að því hvaða rusl við látum ofan í okkur og bolludagurinn er mjög gott dæmi um slíkt. En hafið þið velt því fyrir ykkur hvaða þjáningum við erum að valda dýrunum til að geta fengið þessar afurðir?  Hérna er stutt myndband um að.  Ég persónulega er hættur að drekka kúa mjólk og nota þess í staðinn mjólk sem er unnin úr hnetum og mér finnst hún miklu betri á bragðið og síðan skemmir ekki að hún er hollari.

Ég var líka einu sinni búinn að benda á fyrirlestur um hve mjólk er yfirhöfuð óholl, sjá: Er mjólk holl?


mbl.is 80 þúsund lítrar af rjóma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803195

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband