Lífvera með sjö mótora í einum!

Ég hef bent á nokkra mótora sem finnast í náttúrunni, frægasti er líklegast þessi hérna: Mótorinn sem Guð hannaði  en ATP mótorinn er jafnvel enn merkilegri, kannski aðallega vegna þess að líf án hans virðist vera óhugsandi, sjá: ATP synthase

 

 

En vísindamenn hafa uppgvötað lífveru sem er með sjö mótora í einum, sjá: Germ with seven motors in one! 

9018model-flagella.jpgHérna til hægri er mynd af því hvernig þetta virkar, sjö mótorar með tæki inn á milli sem gerir þeim kleift að vinna saman þannig að þessi lífvera getur ferðast margfalt hraðar en lífverur sem eru aðeins með einn. 

Að mínu mati er engin leið fyrir svona vél að þróast. Einn mótor, ekki séns jafnvel þótt að alheimurinn væri eilífur og hvað þá sjö mótorar sem vinna saman til að mynda eina heilstæða vél. 

Að sjálfsögðu er ekki til nein þróunar útskýring á því hvernig  þessi vél varð til og ég fullyrði að þannig útskýring muni aldrei líta dagsins ljós. Það mun að sjálfsögðu ekki koma í veg fyrir að heitrúaðir þróunarsinnar munu samt trúa að þetta þróaðist en blindari trú er erfitt að finna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband