Orkuleysi ef þú ert grænmetisæta?

hayden-hayden-panettiere-135089_1024_768.jpgFyrir nokkrum mánuðum ákvað ég að prófa að vera grænmetisæta. Þar spilaði helst inn í þessi bók hérna 80/10/10 og þessi fyrirlestur hérna: Ertu að valda þjáningum?

En ég upplifði ekki orkuleysi eins og Hayden Panettiere, stjarnan úr Heros gerði.  Þeir sem prófa að vera grænmetisætur gera oft þau mistök að borða ekki nóg af mat sem gefur þeim orku. Að borða t.d. mikið af grænmeti er alveg vonlaust til að fá einhverja orku því það inniheldur svo lítið af kaloríum.  Sumir borða mikið af hnetum en að fá mikið af kaloríum í formi fitu er heldur ekki sniðugt til að fá mikið af orku. Það sem ég að minnsta kosti mæli með er að borða mikið af kartöflum, hrísgrjónum eða bönunum eða döðlum. Helst ávöxtum því að þeir eru með allt sem við þurfum á meðan hrísgrjón og karöflur gefa aðalega orku en ekki mikið af því holla sem við þurfum eins og vítamínum, steinefnum, trefjum og ensímum.

Leitt að Hayden skuli ekki hafa orðið grænmetisæta og helst farið út í hráfæði þar sem fólk sem lifir þannig það lifir lengi og eldist mjög vel eins og þessi kona hérna sannar, sjá: 70 ára sem lítur út fyrir að vera 40 ára

 


mbl.is Gafst upp á grænmetinu eingöngu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803195

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband