9.10.2012 | 12:15
Peppered Moths en engin þróun
Nýleg rannsókn sýndi að vísindalegar rannsóknir á felugetu mölflugna ( við íslendingar vanalega köllum þær fiðrildi en fólk í heitari löndum er ekki alveg sammála ) þarf ekki á þróunarkenningunni að halda. Ég held að flestir sem hafa stúdentspróf þekki þessa sögu af mölflugum þar sem sumar voru ljósar og aðrar voru dökkar. Þegar síðan tré byrjuðu að verða dekkri vegna mengunar í kjölfar iðnbyltingarinnar þá breyttist hlutfall mölflugna þannig að dökkar mölflugur urðu í meirihluta. Þróunarsinnar sögðu að þarna væri hægt að sjá náttúruval að verki og mölflugurnar hefðu "þróast".
Líffræðingar ( þróunarsinnar ) frá Seoul, Suðuer Kóreu mynduðu mölflugur hvílandi á trjám. Samkvæmt PhysOrg þá voru þeir að reyna að skilja hvernig mölflugurnar úti í náttúrunni staðsetja sig á trjám til að fela sig sem best. Það er töluvert öðru vísi spurningin en margir aðrir líffræðingar höfðu spurt, vanalega voru vísindamenn að leita að ummerkjum um náttúruval meðal mölflugna. Í þeim gömlu rannsóknum þá var feluleikurinn tilviljun en ekki hegðun mölflugnanna. Svona var fyrsta málsgreinin í þessari þessari vísinda grein:
Moths are iconic examples of camouflage. Their wing coloration and patterns are shaped by natural selection to match the patterns of natural substrates, such as a tree bark or leaves, on which the moths rest. But, according to recent findings, the match in the appearance was not all in their invisibility Despite a long history of research on these iconic insects, whether moths behave in a way to increase their invisibility has not been determined.
Í öðrum orðum, aðrir sem rannsökuðu þetta fyrirbrygði tóku ekki tillit til hvernig mölflugurnar hegðuðu sér. Þeir litu á mölflugurnar sem óvirkar þegar kom að þessum þætti, að tilviljun réði því á hvernig yfirborð þær settust á. Þeir héldu að þátturinn sem ýtti undir valið væri umhverfið, ljósar mölflugur sæjust betur á dökku yfirborði en dökkar mölflugur og væru þar af leiðandi auðveldari bráð fyrir fugla.
Þessir vísindamenn aftur á móti fundu út að hegðun mölflugurnnar er mikilvægasta atriðið þegar kemur að blandast saman við umhverfið til að fela sig. Þeir útskýrðu það sem þeir fundu svona:
found out that moths are walking on the tree bark until they settle down for resting; the insects seem to actively search for a place and a body position that makes them practically invisible.
...
To determine whether this final spot indeed made the moth really invisible, the researchers photographed each moth at its landing spot (initial spot) and at the final spot at which the moth decided to rest. Next, the researchers asked people to try to locate the moth from the photograph as quickly as possible. People had more difficulty finding the moths at their final spots than the same moths at their initial landing spots. Amazingly, this was even true for the species (Hypomecis roboraria) that only changed its resting spot on the tree bark without changing its body orientation. Therefore, the researchers concluded, that moths seems to actively choose the spot that makes them invisible to predators. How do they know how to become invisible? The research team is now trying to answer this question as the next step.
Ekki mikið eftir af sögunni sem mörg okkar lærðu í skóla um fiðrildi og afl náttúruvals. Eins og þarna væri sýnishorn af því hvernig náttúruval og tilviljanir gæti útskýrt allt fiðrildið þegar síðan rauninni er að þarna er ekki einu sinni útskýringin á breytingu á fjölda mölflugna sem eru dekkri.
Fiðrildi og mölflugur sýna öll einkenni hönnunar og er stórkostlegur vitnisburður um skaparann, sjá: Hönnun fiðrilda
Þessi grein var lauslega þýdd héðan: http://crev.info/2012/07/peppered-moths-without-evolution/
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkur: Trúmál | Breytt s.d. kl. 12:33 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 803195
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
http://www.youtube.com/watch?v=XdddbYILel0
Jón Ragnarsson, 12.10.2012 kl. 03:22
Alltaf jafn fyndið þegar þróunarsinnar útskýra kenninguna eins og að gera það er að færa rök fyrir kenningunni. Í þessu myndbandi er að sjá smá brot af peppered moth misskilningnum sem rannsóknin sem ég var að benda á leiðréttir.
Mofi, 12.10.2012 kl. 07:22
Well.. skiptir máli að fiðrildin séu að leita að góðum stað? Ef tré byrja að dökkna, verður þá ekki erfiðara að finna góðan felustað fyrir ljós fiðrildi? Mun þá náttúruval ekki áfram vinna, samhliða því sem fiðrildin reyna sitt besta til að lifa af?
Í greininni er vitnað í aðra grein af PhysOrg sem segir:
"But, according to recent findings, the match in the appearance was not all in their invisibility".
Ég tek eftir því að það stendur "not all in". Sem útilokar alls ekki þróunarkenningarútskýringuna.
Mér sýnist sem crev.info sé að stórýkja niðurstöður rannsóknanna.
Tómas, 12.10.2012 kl. 14:40
Það gerir söguna miklu flóknari og síðan er magnað hvernig þau finna eiginlega út úr því hvar þau falla inn í umhverfið sem best. Þetta er aðalega stór breyting á þessari sögu eins og búið er að segja hana í mörg mörg ár. En að náttúruval hafi einhver svona áhrif hefur aldrei verið einhver alvöru stuðningur við þróunarkenninguna enda sá sem fyrst lýsti þessu ferli og gaf því nafn var sköpunarsinninn Edward Blythe, sjá: http://www.thedarwinpapers.com/Content.html
Mofi, 12.10.2012 kl. 15:00
Gott hjá Edward. Hvaða máli skiptir það svosem að maðurinn sem fyrst talaði um ferlið var sköpunarsinni?
Og hvernig færðu það út að náttúruval af þessu tagi hafi aldrei verið alvöru stuðningur við þróunarkenninguna? Ef umhverfi breytist og tegund aðlagast að breytingunni, er það ekki merki um að tegundin hafi þróast?
En það breytir því ekki að aðal pointið með greininni á crev.info stenst ekki - sem og titill og aðal point bloggfærslu þinnar (titillinn "Peppered Moths en engin þróun".
Tómas, 12.10.2012 kl. 15:07
Það segir dáldið mikið um hvort að ef að ferlið sýnir fram á að þróunarkenningin sé rétt. Sumir setja þetta þannig fram "sjáðu, hérna sjáum við náttúruval virka" og láta sem svo að þarna er búið að sýna fram á þróunarkenninguna sem segir að út frá bakteríum hafi öll náttúran orðið til út frá náttúruvali og tilviljanakenndum stökkbreytingum.
Það var aldrei nein þróun ef að hlutfall dökkra og ljósra mölflugna breytist vegna einhverra ytra aðstæðna. Þarna var bara rannsókn sem varpaði mjög áhugaverðu ljósi á þessa gömlu sögu sem hefur verið notuð í mörg ár fyrir þróunarkenninguna.
Mofi, 12.10.2012 kl. 15:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.