3.10.2012 | 08:39
Guðleysi er trú
Í gegnum alla mannkynssöguna þá hefur fólk reynt að skilja heiminn sem það lifir í. Hefur reynt að svara ákveðnum spurningum sem brenna á öllum þegar þeir öðlast sjálfsmeðvitund. Þegar barn áttar sig á því að dag einn mun það deyja eða dag einn mun mamma deyja. Þegar gamall maður horfir yfir farinn veg og veltir því fyrir sér hver tilgangurinn var með öllu hans striti. Þegar foreldrar missa barn sitt og í sorg spyrja sig hvort það sé engin von gagnvart dauðanun.
Trúarbrögð heimsins eru einfaldlega tilraunir fólks til að svara þessum spurningum. Í sumum tilfellum eins og tilfelli Búdda þá fékk hann uppljómun og hún var að losna undan tengslum og tilfinningum við þennan heim og þegar þú nærð fullkomnun þá hættir þú að vera til. Í tilfelli Grikkja og rómverja þá skálduðu menn upp alls konar sögur af guðum en engin tók þau rit alvarlega þó að margir hafa án efa trúað mjög heitt að þessir guðir væru til. Í öðrum tilfellum þá fullyrtu menn að skapari himins og jarðar hefði haft samband við þá eins og í tilfelli spámanna Gamla Testamentisins. Í öllum þessum tilfellum þá varð til trú sem svaraði stóru spurningum lífsins. Ekki ber að gleyma að í tilfelli Búdda þá innihélt hans trú engan Guð, hann var sem sagt fyrsti trúaði guðleysinginn.
Guðleysingjar vilja setja þetta þannig upp að trúa ekki á eitthvað verðskuldar ekki nafn eins og að spila ekki tennis ætti ekki að hafa eitthvað sérstakt heiti. Að segja að einhver er "ekennis" spilari og að það þýðir að þarna er um að ræða einstakling sem spilar ekki tennis þá er verið að búa til rugl hugtak sem þjónar engum tilgangi. Það að trúa ekki á eitthvað er ekki trú. Þetta hljómar kannski vel en málið er að guðleysingjar eru að gera það sama og fólk í gegnum aldirnar hefur gert sem er að svara stóru spurningum heimsins, þeir einfaldlega gera það út frá þeirri forsendu að það er enginn Guð til.
Skoðum stóru spurningar lífsins og hvernig kristnir og guðleysingjar svara þeim:
- Hvaðan komum við?
Kristnir: Mannkynið var skapað af Guði.
Guðleysingjar: Tilviljanir og náttúruval bjó til mannkynið. - Af hverju erum við hér?
Kristnir: Til að lifa og eiga samskipti við Skaparann og hvort annað.
Guðleysingjar: Það er tilviljun að við erum hér, enginn tilgangur með tilvist okkar. - Er einhver von andspænis gröfinni?
Kristnir: Jesú mun koma aftur og reisa okkur upp frá dauðum til eilífs lífs.
Guðleysingjar: Þegar þú deyrð þá er allt búið og þú verður aldrei til aftur.
Augljóslega þá vita guðleysingjar ekki svörin við þessum spurningum heldur svara þeir þeim í trú þannig að heimsmynd guðleysingja er augljóslega trúarleg heimsmynd, alveg eins og restin af fólkinu í heiminum.
Annað tengt þessu:
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Heimspeki, Trúmál | Breytt 4.10.2012 kl. 09:56 | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.