Eiga kristnir að vera fullkomnir?

Eitt af því sem aðventistar glíma við er hugmyndin um að lifa syndlausu lífi. Hún virðist vera svo fjarlæg að þeim finnst eins og það getur ekki verið að Guð sé að biðja okkur um þetta. Sannleikurinn er samt sá að aftur og aftur, biður Guð okkur um að vera fullkomin og hætta að syndga. Þetta er líka atriði sem aðrar kirkjur gagnrýna Aðvent kirkjuna fyrir. Þær segja að Jesú gerði allt á krossinum, borgaði fyrir allar okkar syndir og ekkert sem við getum gert þegar kemur að okkar frelsun. Það sem þessi hugmyndafræði klikkar á er að við getum gert óendanlega margt þegar kemur að okkar glötun. Jesú kallaði okkur til að lífs sem sigrar synd, hve oft sagði Jesú "syndga ekki framar"?  Hvernig væri boðskapur Biblíunnar ef að hún gæfi enga von gagnvart áfengisfíkn, fíkfniefnafíkn, sorg, ofbeldi og öllu því sem svertir líf okkar?

Hérna er ræða sem útskýrir þetta efni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband