21.6.2012 | 20:01
Veistu sannleikann um mjólkina?
Fyrir þá sem vilja vita um heilsufarsleg áhrif mjólkurafurða langar mig að benda á þessa mynd hérna: http://www.milkdocumentary.com/
Ég var búinn að benda á þennan fyrirlestur áður en læt mig hafa það, hann er vel þess virði.
Mjólkin hækkar um 4% í verði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Heilbrigðismál | Aukaflokkar: Lífstíll, Trúmál og siðferði, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Mofi, þarna er þróunin í verki! Mjólk okkar manna er þróuð til að passa við okkur, hún er fiturík og mjög kaloríurík. Hvort tveggja algjörlega nauðsynlegt á fyrsta árinu þegar líkamsvöxtur er hraður og, ekki síst, heilinn á eftir að þroskast jafnvel meira en í móðurkviði.
Vandamálið með að neyta mjólk annarra dýrategunda er að við erum ekki þróuð til að melta hana. Sérstaklega er mjólkursykurinn í kúamjólk illmeltanlegur. Þar sem mjólkurneysla hófst mjög snemma (fyrir allt að 10.000 árum) hafa einstaklingar þróað með sér hæfileikann til að melta mjólkursykur þótt þeim hæfileika sé misskipt (eins og alltaf með tiltölulega ný-þróaða hæfileika).
Flest samfélög manna neittu aldrei kúamjólkur og hafa þess vegna ekki þessa getu sem er einkum bundin við Evrópubúa.
Brynjólfur Þorvarðsson, 4.7.2012 kl. 15:10
Brynjólfur, ef þér finnst þetta vera þróun sem styður þróunarkenninguna þá er svo sem ekki nema von að þér finnist helling styðja kenninguna. Ég sé örlitla aðlögun sem er möguleg vegna góðrar hönnunar. Ef þú hefðir horft á myndbandið þá er tenging milli mjólkurneyslu og alls konar sjúkdóma. Sem sagt, við getum ekkert "þróað" eiginleikan að neyta mjólkur annara dýra, vorum einfaldlega ekki hönnuð til þess. Hið sama gildir alveg um Evrópubúa þótt við erum ekki í jafn miklum vandræðum með mjólkina og aðrir hópar.
Líkaminn sýnir ótrúlega aðlögunarhæfni en það eru takmarkanir fyrir þessari aðlögunargetu.
Mofi, 4.7.2012 kl. 16:00
Mofi, e.t.v. hefðirðu áhuga á að lesa þessa ritgerð hér. http://skemman.is/item/view/1946/8039
Það var nefnilega svo að á 18. og 19. öld voru íslensk ungabörn yfirleitt aldrei sett á brjóst heldur var þeim gefin kúamjólk, rjómi og smjör frá fæðingu. Þetta (ásamt slæmu hreinlæti og lifnaðarháttum yfirleitt) olli því að ungbarnadauði á Íslandi rauk upp úr öllu valdi, ég held ég hafi einhvers staðar lesið að þegar verst var hafi hann verið um 600 af hverjum 1000 fæddum börnum.
Eins dapurleg og þessi saga er, þá getur hún e.t.v. gefið einhverja skýringu á af hverju Íslendingar virðast þola mjólk og mjólkurvörur ágætlega. Þau börn sem lifðu af þessa óhentugu fæðu gerðu það líklegast því þau voru þolnari gagnvart henni. 150 - 200 ár af þessari "hefð" = aukið mjólkurþol innan þjóðarinnar?
Rebekka, 5.7.2012 kl. 13:26
Þetta er magnað Rebekka, ég vissi þetta ekki. Ég held að fólk ætti ekki að falla í þá gryfju að af því að við þolum þetta ágætlega að þá sé þetta gott fyrir okkur og þetta er ekki að valda okkur neinu heilsutjóni. Ég sé ekki betur en gögnin eru nokkuð ótvíræð að það má rekja ótal sjúkdóma til mjólkurneyslu.
Mofi, 5.7.2012 kl. 15:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.