Að eiga samleið

Það virkilega angrar mig hve lítill söfnuður Aðventista er á Íslandi. Miðað við að ef að einhver trúir á Guð, trúir á Jesú, trúir að það eigi að halda boðorðin tíu og að Guð kvelur fólk ekki að eilífu í helvíti að þá hreinlega er aðeins Aðvent kirkjan sem kemur til greina fyrir viðkomandi. Að það skuli ekki vera fleiri á Íslandi sem hafa þessa sannfæringu finnst mér alveg ótrúlega sorglegt.

Fyrir mig er þetta virkilega svekkjandi þar sem ég gæti aldrei átt samleið með konu sem hefur ekki þessa trú svo ég er farinn frá Íslandi í bili í von um eitthvað betra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

Hvert ertu fluttur Halldór?

Matthías Ásgeirsson, 5.5.2012 kl. 14:21

2 Smámynd: Mofi

Eins og er þá er ég bara heimilislaus í Englandi :/

Mofi, 5.5.2012 kl. 15:09

3 identicon

Gangi þér vel...

Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráð) 6.5.2012 kl. 12:35

4 Smámynd: Mofi

Takk fyrir það :)

Mofi, 6.5.2012 kl. 12:37

5 Smámynd: Tómas

Já, samsinni Jóni, gangi þér vel. Vona þú finnir þér heimili og kvonfang. Ísland er oft allt of lítið..

Tómas, 6.5.2012 kl. 13:50

6 Smámynd: Mofi

Takk fyrir það Tómas.

Mofi, 6.5.2012 kl. 20:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 802788

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband