26.2.2012 | 11:47
Lagið "Fortress of my Soul"
Núna eru sirka fjórir mánuðir síðan ég var að spila litla melódíu með einum fingri á píanó í Suðurhlíðaskóla. Loksins núna er lagið full mótað og æft. Ég fékk góðar vinkonur mínar til að flytja það, Sandra Mar Huldudóttir hjálpaði mér með píanó hlutann og Sigrún Ruth Lopez Jack sá um syngja og gerðu þær þetta alveg virkilega vel.
Hérna er textinn og ég vann hann upp úr hugmyndum sem ég fann í 91. sálmi Davíðs og nokkrum öðrum.
The Fortress of my soul
Inspired by psalm 91 and a few others
Though darkness, encompass me.
And storm clouds are above me.
My shelter, my refuge, shall be the LORD
Though thousand fall, beside me.
and arrows, fly, above me.
My shield and my armor, shall be the LORD
[Chorus]
For in my darkest hour.
I know that you are with me.
You are the fortress of my soul x2
The shadow of the almighty
Shall be my home x2
Though surrounded, by enemies.
And foes are attacking me.
My castle, my stronghold, shall be the LORD
Beneath His wings, I am safe.
And Hell rescue me, from the grave.
Though I falter, though I stumble, He'll raise me up.
[Chorus]
For in my darkest hour.
I know that you are with me.
You are the fortress of my soul x2
Great is thy mercy for me
It will lead me home x2
Though darkness, encompass me.
And storm clouds are above me.
My refuge shall be the LORD, my comfort shall be the LORD
Though thousands, fall beside me.
and arrows, fly above me.
My shield shall, be the LORD. My armor, shall be the LORD
[Chorus]
Though friends have deserted me
And the wicked, are mocking me
My joy and my comfort, shall be the LORD
Though the grave stands before me,
and death tries to claim me
My hope and salvation shall be the LORD.
[Chorus]
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Trúmál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 803181
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott hjá þér, mjög fallegt og flott Vieóið.
Sendu þetta á allar útvarpsstöðvarnar, það er aldrei að vita nema það beri árangur. Allavega skaltu láta þá sem þar vinna hafna þér ekki gera það sjálfur,
Inga Helgadóttir (IP-tala skráð) 27.2.2012 kl. 11:57
Takk fyrir það Inga :)
Ég veit ekki alveg hvort þetta sé lag sem útvarpstöðvar eru til í að spila... samt, eitthvað til að hugsa um :)
Mofi, 27.2.2012 kl. 12:07
Frábært hjá þér! Má ég deila þessu á facebook?
Guðrún Sæmundsdóttir, 27.2.2012 kl. 13:33
Guðrún, Takk :)
Já, endilega. Er að reyna að fá sem flest "view" og "like" á youtube myndbandið. Ég græði engan pening á þessu, það er bara gaman að vita ef að fólki finnst þetta gott.
Mofi, 27.2.2012 kl. 13:46
Flott hjá þér Mofi, vissi ekki að þú værir í tónlistar-bransanum
Mama G, 27.2.2012 kl. 13:59
Takk Gréta :) ég á bara nokkur lög en þar sem ég kann ekki á eitt einasta hljóðfæri og get ekki sungið er erfitt fyrir mig að flytja þau. Hérna fann ég tvær stelpur sem voru til í að hjálpa mér og þær sýndu snilldar tilþrif að mínu mati. Er að leita að gítarleikara og stelpu með silkimjúka rödd sem gæti flutt tvö önnur lög sem ég samdi. Ef einhver veit um slíkt par þá væri gaman að heyra í viðkomandi.
Mofi, 27.2.2012 kl. 14:07
Mjög fallegt lag, ljúf melódía. Dóttir mín (mikil söngspíra) er að hlusta á það líka, kannski meldar hún sig :-)
Ragnar Kristján Gestsson, 27.2.2012 kl. 20:26
Fallegt lag. Ég skal auglýsa þetta lag hér í Noregi ef það er ok? Væri gaman að sjá hvað tónlistarfólkinu hér finnst. Ég ætla að share á fb :)
Karl Jóhann Guðnason, 27.2.2012 kl. 21:57
Það væri snilld Ragnar :)
Mofi, 27.2.2012 kl. 22:40
Ég væri mjög svo til í það Kalli :)
Mofi, 27.2.2012 kl. 22:41
V E R U L E G A fallegt hjá þér, Mófi. Búinn að hlusta ítrekað á þetta.
Fallega spilað líka og söngurinn yndislegur. Til hamingju, öllsömul.
PS. Það er ofaukið ýmsum kommum í textanum!
Jón Valur Jensson, 28.2.2012 kl. 05:00
Þykir mjög vænt um að heyra það Jón :)
Já, ég þyrfti að laga myndbandið, þ.e.a.s. kommurnar...
Mofi, 28.2.2012 kl. 09:14
Takk fyrir að senda mér þetta og fyrirgefðu hvað ég er seinn að svara. Ástæðan er sú að ég er eiginlega hættur á Moggablogginu.
Mér finnst lagið ljúft og vekur hjá manni þægilegar hugleiðingar. Ég er ekki vanur að hlusta á ensku svo ég las textann á eftir og hlustaði svo aftur.
Þetta kemur mér í gott skap.
Þér er margt til lista lagt. Gangi þér virkilega vel Halldór minn.
Sigurður Þórðarson, 28.2.2012 kl. 11:49
Takk Sigurður! Endilega ekki hætta á blogginu; alltaf þörf á málefnalegum röddum í samfélags umræðuna.
Mofi, 28.2.2012 kl. 13:07
Tek undir það með Mofa.
Sigurður, þú ferð hvergi !
Jón Valur Jensson, 28.2.2012 kl. 15:31
Flott lag hjá þér Mofi. Ég er eins og Siggi afar dauf á blogginu og þess vegna sá ég bréfið frá þér núna rétt áðan.
Þér er margt til listana lagt.
Guð veri með þér
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 1.3.2012 kl. 00:36
Takk Rósa :)
Mofi, 1.3.2012 kl. 09:34
Alveg prýðilegt lag. Spilarðu eitthvað á píanó?
Theódór Norðkvist, 7.3.2012 kl. 17:44
Takk fyrir það Theódór :) ég kann því miður ekki á píanó.
Mofi, 7.3.2012 kl. 19:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.