25.7.2011 | 10:22
Kristinn eða darwinisti?
Víðsvegar þá hefur því verið fleygt fram að Breivik er kristinn hægri maður en það þarf að útþynna orðið kristinn út í ekki neitt ef það á að eiga við Breivik. Í hans eigin orðum þá trúir hann ekki á Guð, biður ekki bænir og telur að vísindin eiga að ráða en ekki Biblían. Það væri óskandi að láta ekki draum Breivik rætast með því að veita hans boðskap og orðum athygli en það er lítið hægt að gera við því núna. Eins ömurlegt það er að gefa ófreskjunni orðið þá þarf maður víst að reyna að læra af reynslunni og hvað það er sem rekur menn í að gera svona ódæði.
Anders Behring Breivik
As for the Church and science, it is essential that science takes an undisputed precedence over biblical teachings. Europe has always been the cradle of science, and it must always continue to be that way. Regarding my personal relationship with God, I guess I'm not an excessively religious man. I am first and foremost a man of logic
Enn frekar þegar kemur að því hvernig fyrirmyndar samfélagið á að vera þá segir Breivik þetta:
http://www.kevinislaughter.com/wp-content/uploads/2083+-+A+European+Declaration+of+Independence.pdf
Q: What should be our civilisational objectives, how do you envision a perfect
Europe
A: Logic and rationalist thought (a certain degree of national Darwinism) should be the
fundament of our societie
Punkturinn hérna er að Breivik er ekki kristinn og Biblían er ekki hans leiðarljós varðandi hvernig maður á að hegða sér. Sömuleiðis er ég ekki að segja að ef einhver aðhyllist þróunarkenninguna að þá mun viðkomandi gera svona eða þykja þetta í lagi.
Hvort að Breivik er darwinisti eða ekki, veit ég ekki en það ætti að vera alveg á hreinu að Breivik er ekki kristinn og Biblían er ekki hans leiðarvísir í lífinu.
Lexían frá þessu tel ég vera að slæm hugmyndafræði plús vondir einstaklingar er mjög hættuleg blanda.
Vildi breyta stjórnmálunum með ofbeldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Trúmál, Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mofi
"Í hans eigin orðum þá trúir hann ekki á Guð,"
Hvar segist hann ekki trúa á guð?
Stefán sv, 25.7.2011 kl. 12:35
Mofi, hann lýtur á sig og fylgismenn sína sem Templara Riddara...
Hverjir voru það aftur?
Sunna, 25.7.2011 kl. 12:44
Stefán, ég er að treysta á að þessi heimild hérna: http://www.uncommondescent.com/darwinism/a-darwinian-terrorist/#comments sé að fara með rétt mál.
Sunna, hvað eiginlega heldur þú að það þýði?
Mofi, 25.7.2011 kl. 13:40
Sem sagt nei, þú getur ekki beint á þar sem hann segir "í hans eigin orðum þá trúir hann ekki á guð".
Stefán sv, 25.7.2011 kl. 14:13
Veist þú ekki hverjir Templara Riddararnir voru og hvert þeirra hlutverk var?
Sunna, 25.7.2011 kl. 14:17
Þú ert ekkert skárri en amx liðið. Breivik var öfga hægri kristinn, hvort sem þér líkar það betur eða verr.
Já, og fjöldi stríða/hryðjuverka framin í nafni trúleysis: 0
http://i.imgur.com/fOePK.jpg
Því fleiri sem missa trúna, því betri verður þessi heimur.
https://secure.wikimedia.org/wikipedia/en/wiki/Anders_Behring_Breivik#Religion
Jón Ragnarsson, 25.7.2011 kl. 17:38
Síðan hvenær varð það að viðurkenna Þróunarkenninguna að einhverri andstæðu sem hægt var að stilla upp á móti því að vera kristinnar trúar?
Heitt og kalt eru andstæður. Hátt og lágt eru andstæður. En kristni og Þróunarkenningin? Þvílíka steypan í þér maður.
Egill Óskarsson, 25.7.2011 kl. 19:39
Ekki mjög trúlaust.
Matthías Ásgeirsson, 26.7.2011 kl. 08:31
Sunna, ég þekki alveg til þeirra en hvað eiginlega lestu úr því að Breivik flokkar sig með þeim?
Það er rétt.
Hann var ekki kristinn í neinum eðlilegum skilningi orðsins sem ég legg í það. Hann var kristinn í þeim skilningi að hann tilheyrði einhverri kirkju, kirkjunni sem hann var settur í þegar hann fæddist. Hann var ekki kristinn í þeim skilningi að hann trúði því sem stendur í Biblíunni og að hann ætti að fara eftir því. Það er nú algjört lágmark þótt að það ætti að vera miklu meira.
Í nafni? Vá,... hehe, þetta er bara fyndið.
Þú virðist hugsa eins og Stalín, Maó og Pol Pott... ertu með einhver plön til að bæta heiminn á þennann hátt?
Mofi, 26.7.2011 kl. 13:18
Enda guðleysingjar sem aðhyllast þróunarkenninguna með trúuðustu fólki sem ég veit um. Hreinlega það eina sem ég öfunda ykkur af, þessi svakalega trúarsannfæring.
Það var það í byrjun og þó að í dag þá eru margir sem flokka sig sem kristna en samþykkja guðleysis þróun. En það er augljóslega í algjörri andstöðu við Biblíuna. En já, það er náttúrulega orðið þannig að það er byrjað að flokka fólk kristið jafnvel þótt það hafnar því sem Biblían kennir en þá er nú fokið í flest skjól. Vantar í rauninni að finna nýtt orð en að kalla einhvern kristinn, það virðist ekki hafa eina einustu merkingu í dag.
Hefur þú einhvern tíman litið í sögubók?
Mofi, 26.7.2011 kl. 13:23
"Sunna, ég þekki alveg til þeirra en hvað eiginlega lestu úr því að Breivik flokkar sig með þeim?"
Ertu ekki búinn að horfa á vídjóið sem hann gaf út?
Sunna, 26.7.2011 kl. 15:11
Mofi, trúir fólk, sem biður til guðs, því að guð sé til?
Hjalti Rúnar Ómarsson, 26.7.2011 kl. 15:56
Ég held að enn einu sinni skiljir þú ekki hvað ég er að segja Mofi.
Það að kristin kirkjuyfirvöld hafi á sínum tíma sett sig á móti Þróunarkenningunni (og gera það mörg enn) þýðir ekki að kristni og þróun séu andstæður. Veistu yfir höfuð hvað orðið 'andstæður' þýðir? Heitt og kalt eru andstæður af því að þær eru sitthvor póllinn af ákveðnu mengi.
Kristni eru trúarbrögð. Þróunarkenningin er vísindakenning. Kristni og Þróunarkenningin geta aldrei orðið andstæður af því að þetta eru algjörlega óskyldir hlutir Mofi.
Það má vel vera að þú getir sannfært sjálfan þig um að ABB hafi ekki verið kristinn. En að það þýði að hann hafi verið 'darwinisti' og að það að viðurkenna þróun sé einhver andstæða þess að vera kristinn er einhver hugsanavilla sem þú einfaldlega verður að fara að átta þig á.
Egill Óskarsson, 26.7.2011 kl. 16:00
Viltu þá ekki taka til baka þetta hérna, "Í hans eigin orðum þá trúir hann ekki á Guð, biður ekki bænir"?
Það mundi allaveg heiðalegur maður gera...
Stefán sv, 29.7.2011 kl. 00:42
Ég mun aldrei halda því fram að trúa á tilvist Guðs sé nóg til að einhver hegði sér vel. Það sem viðkomandi þarf er lög Guðs og trúa því að hann eigi að fara eftir þeim. En jafnvel þá, þá getur hatur og græðgi sigrað og viðkomandi gert illvirki. Ég sé ekki betur en Breivik trúir á tilvist Guðs, hann sjálfur segist ekki vera "religious" og hafa sínar efasemdir um tilvist Guðs.
Egill, þróunarkenningin og Biblían eru í andstöðu við hvort annað, sammála því?
Mofi, 9.8.2011 kl. 13:09
Jæja,þá vitum við það.
Stefán sv, 17.8.2011 kl. 00:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.