Þessir eru sætari

Ég persónulega vil frekar lítil kríli eins og þessi hérna til hægri frekar en svona risa en... ég á þegar kött svo ég verð að finna handa þeim gott heimili. Vonandi er þetta einhver misnotkun á blogginu, ef svo er þá verður að hafa það.  

Þetta eru allt læður sem eiga norkan skógarkött fyrir ömmu. Hef ekki náð í hnakkadramdið á pabbanum svo veit ekki um ætterni hans.

DSC_0481DSC_0479


mbl.is Sífellt fleiri risakettir finnast á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

Vá en sætar!! Ég á einn risakött en hún er af frekar óvissu ætterni, skottið alveg einsog á maine coon og hún var stærri en mamma sín 4 mánaða. Rosalega góð og sæt. En gangi ykkur vel að finna þessum dúllum heimili :)

halkatla, 18.7.2011 kl. 12:23

2 Smámynd: Mofi

Í fréttinni er talað um að svona risar kosti í kringum 100.000 svo gæti verið í góðu lagi að leyfa henni að eignast kettlinga. Þótt þessir séu svakalega sætir þá er maður samt heppinn ef maður bara finnur handa þeim heimili. Takk fyrir heimsóknina :)

Mofi, 18.7.2011 kl. 12:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband