The Final Theory

FinalTheoryFyrir nokkrum árum las ég bókina "The Final Theory". Höfundur bókarinnar er með vef um þetta, sjá: http://thefinaltheory.com/

Ég sannfærðist engan veginn um að höfundurinn, Mark McCutcheo, væri búinn að svara stóru spurningunum í eðlisfræði en ég hafði samt mjög gaman af bókinni.

Ég hafði gaman af hvernig hann benti á leyndarmál sem eru óleyst og vandamál við núverandi kenningar.  Það besta við bókina er að fá tilfinningu að það er margt eftir ógert í vísindum, margt sem við eigum eftir að skilja og margt sem maður gæti lagt af mörkum ef maður færi út í þessi fræði.


mbl.is Ætla að ráða gátuna um guðsöreindina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband