16.12.2010 | 10:58
Vitræn hönnun fær verðlaun
Lið af vísindamönnum við Leeds háskólann í Bretlandi leitt af vísindamanninum Andy McIntosh vann verðlaun þann 15. desember fyrir nýstárlega hönnun en innblásturinn fengu þau úr náttúrunni. Samkvæmt BBC News, "The teams work has received the outstanding contribution to innovation and technology title at the Times Higher Education awards in London".
Með því að rannsaka og herma eftir "Bombardier" bjöllunni þá gat McIntosh og lið hans búið til umhversvæna úða sem notar hitun og "flash evaporation" til að skjóta ýmsum vökvum allt að fjórum metrum. Þessi hópur vann að þessu verkefni í fimm ár út frá þeirri hugmynd að búa til frumgerð. Þetta getur leitt til ýmissa framfara í bílaiðnaðinum og heilbrygðisgeiranum samkvæmt fréttinni.
Andy McIntosh er vel þekktur meðal sköpunarsinna enda sköpunarsinni sjálfur og hann útskýrði af hverju þau náðu þessum árangri svona:
Beetle defence inspires University of Leeds research
Nobody had studied the beetle from a physics and engineering perspective as we did, and we didnt appreciate how much we would learn from it
Það er svona sem einhver sem aðhyllist sköpun nálgast náttúruna og er að mínu mati miklu líklegri til að læra eitthvað ef þú trúir því að um er að ræða vitræna hönnun sem þú getur lært af heldur en eitthvað sem tilviljanir og náttúruval klambraði þessu einhvern veginn saman.
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Trúmál, Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 6
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 803193
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maður þarf nú ekkert að aðhyllast vitræna hönnun til að sjá að eitthvað sé sniðugt og læra af því. Náttúruval er líka langt frá því að vera "einhvern veginn".
Páll Geir Bjarnason, 17.12.2010 kl. 00:57
Páll Geir, já, náttúruval er langt frá því að vera einhvern veginn en það breytir því ekki að hvernig þetta varð til var tilviljanakennt og einhvern veginn því að enginn þróunarsinni getur útskýrt hvaða skref leiddu til þessa hönnunar sem við sjáum í dag.
Mofi, 17.12.2010 kl. 10:13
Það að hafa ekki fulla vitneskju um eitthvað ferli sannar ekki að það hafi verið "bara einhvern vegin". Það er ekkert víst að "stökkbreytingar" eða litlar breytingar hafi orðið vegna einhverra tilviljanna.
Páll Geir Bjarnason, 17.12.2010 kl. 14:24
Páll Geir, einmitt, og ef það voru ekki tilviljanir þá hlýtur það að hafa verið hugsaðar fyrir fram. Á meðan síðan menn vita ekki hvernig röð af tilviljunum setti svona saman þá með því að halda því samt fram að það voru röð af tilviljunum þá er það í mínum erum hið sama og "einhvern veginn".
Hérna lyggur sönnunarbyrðin hjá þeim sem vilja meina að eitthvað ferli sem enginn veit hvernig gæti sett þetta saman að koma með eitthvað sannfærandi. Það lyggur ekki hjá mér þar sem að ég veit hvað getur búið til svipaða hluti og það eru vitsmuna verur.
Mofi, 17.12.2010 kl. 14:33
Lærðirðu ekki um tauganet í tökvunarfræðináminu?
Þar er sama ferli og þróun látið finna hagkvæmustu lausina með því að stilla örfáa parametera í byrjun, og svo "læra" sjálfvirkt án aðkomu vitsmunavera. Tauganet virka, og því ætti þróun líka að virka á sama hátt...
Einar Jón, 17.12.2010 kl. 22:47
"einmitt, og ef það voru ekki tilviljanir þá hlýtur það að hafa verið hugsaðar fyrir fram."
-Nei mofi. Ýmis konar lögmál í kringum okkur eiga sér stað án sérstakrar hugsunar. Áður en við þekkjum lögmálin er hins vegar hætt við að við sem óupplýst fólk blandi dulúð og yfirnáttúru í málin í tilraun til að útskýra. Þekkingarskorturinn setur hugmyndir í þannig farveg.
Hvað hélt fólk til forna t.d. um eldingar og þrumuveður? Jarðskjálfta og aðrar náttúruhamfarir? Jú einmitt mofi. Hannaðir atburðir hrint af stað af guði til að refsa okkur því við vorum svo vond.
Þú ert staddur nákvæmlega þarna á sama stað í þessum hugmyndum þínum um að allt lífið hljóti að vera hannað og fyrirfram ákveðið af vitsmunum.
Páll Geir Bjarnason, 17.12.2010 kl. 23:36
Einar Jón, tauganet virka við að fínstilla og aðeins með vitrænu innleggi. Það hefur enginn getað búið til tauganet sem getur breytt bíl yfir í flugvél að breytt loftneti í myndavél eða sem sagt, hannað eitthvað nýtt. Aðeins smá tilrauna starfssemi sem getur fínstillt eitthvað og þá alltaf með hjálp forritarana.
Mofi, 20.12.2010 kl. 09:35
Það er ekki þekkingar skortur heldur þekking sem lætur mig álykta að um hönnun er að ræða þegar ég sé svona hluti því ég veit hvernig vitsmunir fara að og hafa farið að í fortíðinni. Dulúðin er algjörlega í hugarheimi þróunarsinna sem ímynda sér að kraftar sem enginn hefur séð gera neitt þessu líkt eru farnir að gera kraftaverk.
Mofi, 20.12.2010 kl. 09:37
Þetta myndband sýnir bara fram á það að vísindamenn hafa enn ekki fundið út hvernig þetta mecanism kom til. Þegar svo kemur í ljós þá segja menn ,,við vitum það ekki'' og reyna svo að finna það út með alvöru vísindum.
Það að finna einhverja bjöllu sem er með eitthvað flókið chemistry er bara nýtt adventure fyrir vísindamenn. Þeir munu finna það út og svo munu þeir finna út hvernig það kom til með því að reyna að framkalla sömu útkomu á tilraunastofu.
Ég var bara að heyra um þessa bjöllu núna og ætla mér þar með að fara að leita mér upplýsinga um vísindi á bakvið hana og kem svo aftur með það sem ég hef fundið.
hfinity (IP-tala skráð) 25.12.2010 kl. 02:13
Gjarnan, það sem þú ert í rauninni að segja er að það skiptir engu máli hvað við finnum í náttúrunni, þú trúir því að það hljóti að finnast guðleysis útskýring á því einhvern tímann. Sem þýðir, staðreyndirnar skipta ekki máli, skiptir engu máli hvað við finnum eða hvað ég sýni þér, þú munt alltaf geta lifað í þeirri von að guðleysis útskýring finnist einhvern tímann.
Ég aftur á móti dreg einfaldlega rökréttu ályktunina af því að skoða svona tæki og að mínu mati er það vísindalega ályktunin. Ef að einhver guðleysis útskýring kemur einhvern tíman þá kannski verður hún vísindalegri en útilokað að vita en þangað til held ég mig við það sem mér finnst vera rökréttasta og vísindalegustu útskýringuna: þá útskýringu sem er í samræmi við reynslu okkur og gögnin.
Mofi, 25.12.2010 kl. 10:31
Va fyndið en þetta er svo rangt hja þer Mofi minn. Eg bið ekki eftir guðleysis utskyringu frekar er það þannig að eg hef þa þekkingu sem gerir mer kleyft að skilja og vita að þroun eigi ser stað. Þetta er bara hlutur sem Intelligent Design folk mun aldrei geta sætt sig við vegna þess að annað stendur i Book of Genesis :D
Eg get mjög vel sætt mig við það að vera Deisti og leyft þvi að guð hafði bara latið Big Bang verða og leyft öllu svo að koma með timanum, eða kannski hann hafi gert allt fram að lifsmarki og leyft hinni oneytanlegu þroun að gera sitt. Eg er bara guðleysingi a þvi sem er þegar buið að sanna.
That is who I am, you can call me evolutionist but that is just ignorance because evolution is real and still happening even this day, you just have to learn and know.
hfinity (IP-tala skráð) 26.12.2010 kl. 01:58
Gjarnan, þróun sem er þannig að röð af tilviljunum setur saman flóknar vélar er ekki að gerast í dag, enginn hefur orðið vitni að slíkum atburði og enginn hefur grænan grun um hvernig það á að hafa gerst. Eina sem þróunarsinnar hafa er "just-so" sögu sem er jafn vísindaleg og Andrésar andarblað.
Mofi, 27.12.2010 kl. 15:38
[quote]Gjarnan, þróun sem er þannig að röð af tilviljunum setur saman flóknar vélar er ekki að gerast í dag,[/quote]
? Það er eitthvað sem a að vera buið að gerast. Þroun tekur við eftir það. Eg veit ekkert hvað gerðist þar a undan en held að það se nu þegar buið að endurframkalla sama atburð a rannsoknarstofu eg þarf bara að lesa mig um það.
Þroun snyst um að lif breytist eftir aðstæðum i umhverfi sinu og nai að lifa af og með tima og mörgum breytingum se lif fjölbreyttara.
Plis ekki rugla saman þrounarkenningunni og hennar gildi með einhverju sem kemur henni ekkert við! Eins og til dæmis þetta ATP sem a að vera kjarni lifs. Það að menn viti ekki hvernig það varð til kemur þrounarkenningunni ekkert við vegna þess að ATP a heima a sama tima og byrjun lifs.
hfinity (IP-tala skráð) 27.12.2010 kl. 16:23
Þú þarft greinilega að lesa heilan helling, mæli með þessari hérna til að fá smá innsýn inn í þetta efni: The greatest hoax on earth?
Mofi, 27.12.2010 kl. 18:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.