7.12.2010 | 12:49
Er þetta þeirra sannfæring?
Mér finnst í allt of mörgum málefnum að fólk skipti sér í fylkingar, ekki vegna sannfæringar sinnar heldur vegna hópsins sem það tilheyrir. Mér finnst þetta mjög óheppilegt, ef satt er en óneitanlega finnst mér sönnunargögnin benda mjög sterklega í þessa átt. Ég á t.d. erfitt með að ímynda mér að þessar þjóðir eru sannfærðar að Liu Xiaobo eigi ekki skilið friðarverðlaun Nóbels. Miklu frekar að þetta eru vinar þjóðir Kína og eru að láta undan þrýstingi.
Mig grunar að hið sama eigi við þegar kemur að mörgum trúarlegum atriðum eins og kenningin um helvíti. Líklegast sú hugmynd sem ég hata einna mest því að hún gerir Guð að einhverju pyntingar skrímsli. Ég skil vel þá sem eru ekki kristnir að hafa hafnað þessum Jesú sem sumir kristnir boða, enda minnir hann á Allah Kóransins, sjá: Helvíti gerir guð sumra kristna að guði Kóransins
Flestir sjá strax ósamræmið milli þess að kvelja einhvern í eldi að eilífu og að vera kærleiksríkur en... af einhverju mjög brengluðum ástæðum þá er til fólk sem reynir að verja þetta með kjafti og klóm.
Heimurinn væri miklu betri, ef að fólk fylgdi sinni sannfæringu um hvað sé rétt, þótt að það bakaði þeim óvini, þótt það væri þeim persónulega óþægilegt og þótt það þýddi að missa vini. Það hefðu hvort sem er, ekki verið merkilegir vinir ef að þeir yfirgefa þig bara af því að þú ert ósammála þeim í einhverjum atriðum.
Nítján þjóðir hunsa Nóbelsathöfnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Trúmál, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Flestir sjá strax ósamræmið milli þess að [fyrirskipa og fremja þjóðarmorð] og að vera kærleiksríkur en... af einhverju mjög brengluðum ástæðum þá er til fólk sem reynir að verja þetta með kjafti og klóm."
Hjalti Rúnar Ómarsson, 7.12.2010 kl. 19:41
Hjalti, algjörlega ósammála, fáránlegt að líkja þessu saman. Mér finnst þetta vera svo skrítið að ég á erfitt með að trúa að þú ert að meina þetta.
Mofi, 7.12.2010 kl. 20:59
Ætli þetta svar sanni ekki athugasemd Hjalta? ;)
Sveinn Þórhallsson, 7.12.2010 kl. 21:59
Mér finnst hérna þið vera að dæma aðgerðir Guðs út frá því að Guð sé ekki til. Út frá sjónarhóli Guðs þá er dauðinn aðeins svefn, enda líkir Biblían dauðanum við svefn mjög oft. Ástæðan er auðvitað sú að frá sjónarhóli þess að Guð er til, þá hefur Guð vald til að reisa fólk frá dauðum, gefa því aftur líf. Sömuleiðis þá eru þið oft þeir hinir sömu sem gagnrýnið Guð fyrir að stöðva ekki vont fólk þegar það skaðar aðra, en síðan hrópið upp yfir ykkur þegar Guð gerir það.
Mofi, 7.12.2010 kl. 22:08
Það er náttúrulega endalaust verra að kveljast að eilífu, en setningin sem ég skrifaði er auðvitað hárrétt. Flest fólk sér ósamræmi á milli þess að vera kærleiksríkur og þess að fremja og fyrirskipa þjóðarmorð, en þú reynir að verja það með kjafti og klóm vegna brenglaðra ástæðna.
Mofi, að stöðva vont fólk er ekki það sama og að fremja og fyrirskipa þjóðarmorð. Svo eru ástæður guðs oft ekki þessar, stundum eru þær þær að hin útvalda þjóð þurfti Lebensraum og þá þurfti að hreinsa landið af óæskilegum þjóðum.Hjalti Rúnar Ómarsson, 7.12.2010 kl. 22:21
Hjalti, ég lít alltaf á þetta frá þeim sjónarhóli að Guð er til, eitthvað sem þú virðist ekki vera fær um og kannski skiljanlegt þar sem þú ert guðleysingi.
En, frá mínum sjónarhóli þá er um að ræða eftirfarandi:
Mofi, 7.12.2010 kl. 23:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.