26.10.2010 | 10:18
Vitræn hönnun?
Vandi farandssölumannsins er klassískt þraut fyrir nemendur í Tölvunarfræði og það vandamál sem hefur fengið einna mestu athygli meðal tölvunarfræðinga þegar kemur að leysa það á sem hagkvæmastan hátt.
Ef það er eitthvað sem við höfum lært af þessu vandamáli frá því að það var fyrst sett fram sem stærðfræðileg þraut árið 1930 þá er það að til þess að leysa þessa þraut þá þarftu vitsmuni. Þessi rannsókn á býflugum er þess vegna mjög merkileg. Þetta t.d. kom fram í rannsókninni:
Bees can solve complex mathematical problems which keep computers busy for days, research has shown.
The insects learn to fly the shortest route between flowers discovered in random order, effectively solving the "travelling salesman problem" , said scientists at Royal Holloway, University of London.
The conundrum involves finding the shortest route that allows a travelling salesman to call at all the locations he has to visit. Computers solve the problem by comparing the length of all possible routes and choosing the one that is shortest.
Bees manage to reach the same solution using a brain the size of a grass seed.
Hérna er sem sagt um að ræða heila flugu sem er örsmár að leysa stærðfræðiþraut sem getur tekið tölvu marga daga að leysa. Hver er besta útskýringin á hvernig þessi heili flugunnar varð til? Er það virkilega tilviljanakenndar breytingar á DNA flugunnar plús náttúruval? Ég segi af og frá. Það er ekki þannig sem við bjuggum tölvur til, við notuðum okkar vitsmuni en samt er heili flugunnar enn magnaðri.
Fyrir mig þá eru öll svona dæmi alvöru gögn sem styðja vitræna hönnun og ætti að láta sérhvern sannfærðan þróunarsinna efast stórlega um trú sína.
Tölvuvæddar býflugur? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Vísindi og fræði | Aukaflokkar: Trúmál, Trúmál og siðferði | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Neibb efast ekki ennþá!! :)
Jónatan Gíslason, 26.10.2010 kl. 10:55
Jónatan, á hverju byggir þú eiginlega þína trú þegar þú skoðar svona staðreyndir? Í hvaða haldreipi heldur þú eiginlega andspænis svona yfirþyrmandi gögnum um að þín trú stendst ekki?
Mofi, 26.10.2010 kl. 11:03
Mér finnst þetta ekki yfirþyrmandi gögn, málið er bara einfaldlega að ef bíflugan hefði ekki þróast svona þá væri hún öðruvísi eða bara ekki til en hún þróðist svona á löngum tíma og þess vegna er hún svona, Bara finnst ekkert þarna bennda beint til hönnunar
Jónatan Gíslason, 26.10.2010 kl. 11:10
Jónatan, hvernig sérðu fyrir þér tilviljanakenndar breytingar á DNA fara að því að búa til heila flugunnar sem virkar eins og tölva sem getur leyst svona stærðfræðiþrautir?
Hefurðu einhverja reynslu af því að búa til forrit sem leysir vanda farandsalans?
Mofi, 26.10.2010 kl. 11:22
ég er hvorki líffræðingur né mikið tölvu gúrú svo ég get kannski ekki sagt mikið um það, Ég les ágætlega mikið sérstaklega það sem tengist eðlisfræði og stjörnufræði og smá í líffræði þótt það sé ekki mikið og miða við allt sem ég hef kynnt mér varðandi vísindi, sérstaklega stjörnufræði og líffræði þá finnst mér hönnun vera mjög ólíkleg svo að ég aðhyllist því sem er líklegast að mínu mati sem er þróun, og samkvæmt því er heimurinn eins og hann er því hann er eins og hann er, ef hann hefði þróast öðruvísi væri hann öðruvísi en hann er svona að hann þróaðist svona. Þannig kemst ég að því að Býflugan hafi þróast svona og er þess vegna eins og hún er!!
Jónatan Gíslason, 26.10.2010 kl. 11:34
Jónatan, :) þú sem sagt bara trúir í blindi. Allt í lagi, allir svo sem mega trúa því sem þeim sýnist en ég vil endilega hvetja þig til að kafa dýpra í þetta mál. Ég á ennþá nokkur eintök af bók sem svarar aðal bók Dawkins þar sem hann týnir til bestu gögnin fyrir þróunarkenningunni, sjá: The greatest hoax on earth?
Mofi, 26.10.2010 kl. 11:39
Af hverju getur ekki bæði verið um hönnun og þróun að ræða? Fyrst hönnun, svo þróun hönnunarinnar?
Bjarni FJ, 26.10.2010 kl. 11:42
Bjarni FJ, það fer allt eftir því hvað menn eiga við með þróun. Ef menn eiga við tilviljanakenndar breytingar á DNA þá er mjög erfitt að ímynda sér að slíkt ferli geti sett saman "tölvu" sem getur leyst svona þrautir. Ef menn eiga við þróun á þann hátt að dýrategundin breytist á einhverjum tíma þá er enginn ágreiningur um að það gerist.
Ég trúi á sköpun og samkvæmt því þá eru miklar upplýsingar í DNA og sérhvert dýr túlkar þær upplýsingar á smá mismunandi hátt og oft eftir aðstæðum og náttúruvali og þannig breytast dýrategundirnar að einhverju leiti eftir aðstæðum. Þetta aftur á móti er ekki að nýjar upplýsingar verði til vegna tilviljanakenndra stökkbreytingar heldur ólík samsetning á því DNA sem var þegar til meðal tegundarinnar.
Vonandi var þetta skiljanlegt hjá mér :)
Mofi, 26.10.2010 kl. 11:54
Ég sendi þér mail og vildi endilega fá eintak!!
Nei ég trúi ekki í blindni, ég hef mótað mér skoðun út frá upplýsingum sem ég hef lesið en ég er alls engin líffræðingur og get því ekki verið viss um neitt sem tengist líffræði og nú skýt ég út í loftið en ég giska á að þú sért ekki heldur líffræðingur!!
Jónatan Gíslason, 26.10.2010 kl. 12:12
Jónatan, hljómar mjög vel. Nei, ég er ekki líffræðingur en reyni að kynna mér þessi mál eins vel og ég get.
Mofi, 26.10.2010 kl. 12:37
Jónatan, ég sé ekki email frá þér, sendir þú ekki örugglega á mofi25@hotmail.com ?
Mofi, 26.10.2010 kl. 15:49
Júbb sendi á það bara copy paste! sendi þér aftur!
Jónatan Gíslason, 26.10.2010 kl. 17:38
Tölvuforritaðar býflugur. :)
Davíð Þór Þorsteinsson, 27.10.2010 kl. 16:56
Davíð, who would have guessed! :)
Mofi, 27.10.2010 kl. 21:13
Er Bill Gates kominn af býflugum?
Theódór Norðkvist, 27.10.2010 kl. 22:08
Fékkstu þá nokkuð tölvupóstinn frá mér heldur, mofi?
Tinna Gunnarsdóttir Gígja, 28.10.2010 kl. 13:20
Tinna, jú, ég fékk hann. Afsakaðu hve lengi ég var að svara.
Mofi, 28.10.2010 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.