18.10.2010 | 08:35
Ef að Biblían styddi hugmyndina um helvíti
Mig langar að fara yfir nokkur vers í Biblíunni og hvernig þau ættu að vera ef að hugmyndin um helvíti, að kærleiksríkur Guð velji að kvelja sköpun sína í miljónir ára. Svo það fari ekki fram hjá neinum, þessi vers eru ekki svona í Biblíunni en ættu að vera það ef þessi hugmynd væri kennd af Biblíunni.
1. Mósebók 2 - Gen 2:16
Og Drottinn Guð bauð manninum og sagði: "Af öllum trjám í aldingarðinum máttu eta eftir vild, en 2:17 en af skilningstrénu góðs og ills mátt þú ekki eta, því að ef þú etur af því mun ég kvelja þig og miljónir afkomenda þinna í eldi að eilífu.
1. Mósebók 3:19
Í sveita andlitis þíns skalt þú neyta brauðs þíns, þangað til þú ferð til helvítis... Því að mold ert þú og þannig mun ég kvelja þig í eldi að eilífu
Ezekíel 18:20
Sá maður, sem syndgar, Guð mun kveikja í honum og kvelja hann að eilífu.
Predikarinn 9:5
Því að þeir sem lifa, vita að þeir eiga að deyja, og hinir dauðu vita enn betur, þeir eru í helvíti og hljóta refsingu núna og á dómsdegi og síðan um alla eilífð. Já, og minning þeirra gleymist.
Sálmarnir 115:17
Andaðir menn lofa Drottin, þ.e.a.s. þeir sem fóru í faðm Abrahams; hinir kvarta og keina enda er verið að kvelja þá um aldur og æfi; meira að segja þeir sem hnignir eru í dauðaþögn,
Sálmarnir 37:20
En það verður kveikt í hinum óguðlegu og þeir kvaldir að eilífu, og óvinir Drottins eru sem skraut vallarins: þeir kveljast og hverfa aldrei.
Sálmarnir 145:20
Drottinn varðveitir alla þá er elska hann, en kvelur að eilífu alla nýðinga.
Jóhannes 3:16
Því svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir verði ekki kvaldur í eldi að eilífu, heldur hafi eilíft líf... ekki í eldi auðvitað og ekki kvalinn eins og hinir verða sem öðlast eilíft líf líka en...
Jóhannesar guðspjall 12:48
Sá sem hafnar mér og tekur ekki við orðum mínum, hefur sinn dómara: Orðið, sem ég hef talað, verður dómari hans á efsta degi. Að vísu er verið að kvelja alla sem hafa dáið í syndum sínum í Sheol en það verður ennþá verra þegar búið er að reisa þá upp frá dauðum og dæma þá.
Jakobsbréf 1:15
Þegar girndin síðan er orðin þunguð, elur hún synd, og þegar syndin er orðin fullþroskuð, fæðir hún eilífar kvalir í eldi.
Hebreabréfið 2:14
Þar sem nú börnin eru af holdi og blóði, þá hefur hann og sjálfur fengið hlutdeild í mannlegu eðli á sama hátt, til þess að hann með dauða sínum gæti að engu gjört þann, sem hefur mátt dauðans, það er að segja djöfulinn,
1. Tímóteusarbréf 6:14
Gæt þú boðorðsins lýtalaust, óaðfinnanlega allt til endurkomu Drottins vors Jesú Krists, 15 sem hinn blessaði og eini alvaldur mun á sínum tíma birtast láta, konungur konunganna og Drottinn drottnanna.
16 Hann einn hefur ódauðleika, ásamt öllum mönnum og öllum syndurum því að syndarar hafa eilífa, ódauðlega sál.
Opinberunarbókin 21:4
Og hann mun þerra hvert tár af augum þeirra. Og dauðinn mun ekki framar til vera, syndarar aftur á móti harma og kveina enda munu þeir kvaldir verða að eilífu. Ef þú hélst að það voru þjáningar í hinu fyrra lífi, bíddu bara.
Þetta er bara brot af því sem ég gæti týnt til. Væri Biblían ekki uppörvandi og skemmtileg lesning ef hún væri svona? Kæmi það ekki skínandi fram hve mikið Guð elskar börnin sem Hann skapaði?
Fyrir þá sem vilja vita hvað Biblían raunverulega kennir um helvíti þá er hérna síða sem ég mæli með, sjá: http://stjohnssdachurch.netadvent.org/death.html
Það er aðeins ein vera sem gæti innihaldið svo mikla illsku að vera til í að kvelja fólk í miljónir ára og það er djöfulinn. Ég hreinlega get ekki séð betur en þeir sem tilbiðja veru sem þeir trúa að muni kvelja fólk að eilífu, eru í rauninni að tilbiðja djöfulinn.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkur: Trúmál | Facebook
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ef það er ekki til helvíti hvað verður þá um Guðleysingja og Dawinista eins og mig?
Jónatan Gíslason, 18.10.2010 kl. 11:38
Jónatan, það sem þú þegar telur að muni gerast, mun gerast. Að vísu verður líka dómur, áður en það sem þú telur muni gerast, gerist.
Mofi, 18.10.2010 kl. 11:41
Skemmtilegt að sjá þetta hjá þér Mofi, minnir mig á þýðingartillögurnar sem ég kom með fyrir nýju biblíuna ;)
Annars verð ég að benda á eitt í sambandi við 1Mós 2.17, þar er talað um að deyja á þeim degi sem hann borðaði af trénu. Það gerðist auðvitað ekki.
En það er líka gaman að pæla í því hve það væri miklu auðveldara ef biblían væri jafn auðskiljanleg og það sem þú skrifar. T.d. hefði verið fínt að hafa vers sem myndi segja: "Fólk verður ekki kvalið að eilífu. Því verður eytt, það verður ekki lengur til." Og það sama má segja um fleiri kenningar (t.d. þrenninguna).
Hjalti Rúnar Ómarsson, 18.10.2010 kl. 14:27
Takk Hjalti :)
Ég sé ekki betur en það er tekið fram nokkuð skýrt:
Sammála með þrenninginu...Mofi, 18.10.2010 kl. 14:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.