28.3.2013 | 10:09
Hvar og hvenær fæddist Jesú?
Ég kann virkilega að meta Vantrú þar sem þeirra gagnrýni á kristna trú er fín uppspretta efnis fyrir blog greinar. Sömuleiðis finnst mér eðlilegt að kristnir læri að verja sína trú og þarna gefur Vantrú kristnum góða ástæðu til að kafa ofan í Biblíuna, söguna og vísindi til að verja sína trú.
Í þetta skiptið ætla ég að svara grein af vef Vantrúar með titilinn "Hvar og hvenær fæddist Jesú?".
Hvar og hvenær fæddist Jesú? - Vantrú
Eitt þessara atriða snérist um það að guðspjöllin eru fullkomlega ósamstíga um það hvernig fæðing Jesú bar að garði, hvar "foreldrar" hans bjuggu, og hvenær fæðingin átti sér stað. Það var eitt af þeim fjölmörgu atriðum sem gróf undan undan trúverðugleika guðspjallanna í mínum huga.
Ef að eitt af guðspjöllunum væri rangt, af hverju ætti það að draga úr ástæðu til að trúa hinum þremur? Þetta eru aðeins rök til að ekki trúa að öll fjögur guðspjöllin segja öll satt frá en það eru ekki rök til að hafna öllum fjórum. Þetta er svona svipað eins og vera mjög fjögur vitni og ef að eitt þeirra segir eitthvað sem er ekki í samræmi við hin að þá komast að þeirri niðurstöðu að öll fjögur vitnin eru að ljúga.
Frá mínum sjónarhóli þá einmitt er þessi munur á milli guðspjallana ástæða til að trúa þeim enn frekar því að þarna er um að ræða fjögur aðskild vitni sem segja frá sögunni frá þeirra sjónarhóli. En þá er spurningin, er þarna um að ræða mótsögn; mitt svar er nei.
Hvar og hvenær fæddist Jesú? - Vantrú
Samkvæmt Lúkasarguðspjalli bjuggu María og Jósef í Nasaret, og ferðuðust til Betlehem vegna manntals (Lúkas 1:26; 2:4). Eftir að Jesús fæddist, fór Jósef með fjölskylduna til Jerúsalem (Lúkas 2:22), og svo aftur beina leið til Nasaret (Lúkas 2:39).
Þegar kemur að því að segja frá atburðum sem gerðust fyrir mörgum árum síðan þá þarftu að velja frá hverju þú segir. Kannski gistu María og Jósef í einhverjum bæ í nokkrar vikur á þessu ferðalagi sínu en engum fannst þörf á því að segja frá því, þar sem það atriði skiptir þá ekki máli fyrir þá sögu sem þeir eru að reyna að segja. Hérna eru atburðirnir sem sagt er frá:
- Jesús fæðist í Betlehem
- Eftir hreinsunardagana sem voru sex vikur þá fara þau til mustersins í Jerúsalems ( Luke 2:22-38 )
- Þau fá heimsókn frá vitringunum í Betlehem en þá notað orð yfir Jesú sem er ekki orð yfir ungabarn og þeir heimsækja þau í hús en ekki helli eða hlöðu sem Jesú fæddist í. ( Matthew 2:1-12 )
- Þegar síðan Heródes lætur drepa börnin í þessum litla bæ þá eru það börn sem eru yngri en tveggja ára sem gefur til kynna að þarna líður hellings tími þarna.
- Þau flýja til Egyptalands ( Matthew 2:13-14 )
- Eftir dauða Heródesar þá flytja þau til Nasaret ( Matthew 2:19-23, Luke 2:39 )
Út frá þessu finnst mér ekki erfitt að samræma þessar tvær frásagnir. Þau virðast setjast að í Betlehem í smá tíma en flýja þaðan eftir heimsóknina frá vitringunum sem gæti hafa verið einu og hálfu ári eftir fæðinguna. Eftir dvölina í Egyptalandi þá flytja þau aftur til Ísraels og velja Nasaret.
Hvar og hvenær fæddist Jesú? - Vantrú
Í Matteusi segir að Heródes hafi látið drepa öll sveinbörn í Betlehem og nágrenni. Það vill svo til að Jósefus sagnaritari fjallaði með talsverðri nákvæmni um hrottaverk Heródesar á síðustu árum valdatíðar hans, og gerði langan lista yfir hans grimmdarverk
Fyrir fólk sem býr í Róm þá er ekki endilega mikill áhugi á hvað gerðist í litlu þorpi í Ísrael. Síðan þar sem um lítið þorp er að ræða þá gæti fjöldinn þarna verið í kringum tíu börn sem miðað við það sem var að gerast á þessum tíma hefur án efa ekki þótt merkilegt. Eins og t.d. stríð sem þúsundir dóu í og Heródes sömuleiðis var duglegur að drepa eigin syni og eiginkonur. Þannig að þetta eru rök frá þögn sem vega aldrei þungt og alveg skiljanlegri þögn.
Hvar og hvenær fæddist Jesú? - Vantrú
Ekki eru til neinar heimildir um að Ágústus keisari hafi látið skrásetja alla heimsbyggðina, eins og segir í Lúkasi 2:1, né t.d. alla þegna Rómarríkis. Auk þess væri fáránlegt að senda Jósef til Betlehem til að láta skrásetja sig þar, á þeim forsendum að hann væri afkomandi Davíðs konungs í 42. ættlið aftur í tímann (samkvæmt ættartölu Lúkasarguðspjalls, allaveganna).
...
Jesús gat ekki hafa fæðst bæði þegar Heródes var konungur (Matt 2:1) og þegar Kýreníus var landstjóri í Sýrlandi (Lúkas 2:2). Heródes dó árið 4 fyrir okkar tímatal, en Kýreníus varð landstjóri í Sýrlandi árið 6 eftir okkar tímatal, tíu árum eftir að Heródes lést
Ég rökræddi þetta atriði alveg í þaula á www.vantru.is fyrir þó nokkrum árum síðan ( vá hvað tíminn líður hratt! ), sjá: Opið bréf til Karls Sigurbjörnssonar , seinna gerði ég síðan samantekt yfir þetta mál, sjá: Þegar Illugi Jökulsson rakkaði niður jólaguðspjallið
Þannig að ég læt duga að benda á þetta tvennt til að svara þessari athugasemd Sindra.
Leitt að svona atriði skyldi eiga hlut að því að eyðileggja trú Sindra en vonandi er ekki öll von úti fyrir strákinn.
Bloggfærslur 28. mars 2013
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar