Stundum er hugmyndin um helvíti skiljanleg

fire_balefire_hellÞað er ekki hægt að neita því að þetta fífl sé að sleppa allt of vel út úr þessu. Fyrst fær hann sviðsljósið sem hann ávalt þráði og nú fær hann að dúsa í fangelsi það sem eftir er.  Þrátt fyrir mína algjöra andúð á hugmyndinni um helvíti þá samt finnst mér svona kvikindi á skilið góðan skammt af kvölum fyrir það sem hann gerði.

En jafnvel í tilviki Breivik er erfitt fyrir mig að réttlæta eilífar kvalir og get það í rauninni ekki.

Ég hef fjallað þó nokkuð mikið um helvíti:

Það hreinlega kemur mér á óvart hve oft ég hef fjallað um þetta. Væri gaman að heyra frá einhverjum sem hefur skipt um skoðun um helvíti vegna minnar umfjöllunnar um þetta mál.


mbl.is Breivik sakhæfur og fer í fangelsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. ágúst 2012

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 803352

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband