Er kynlíf utan hjónabands synd?

Að kynlíf er aðeins í lagi ef það er innan hjónabands er ein óvinsælasta kenning kristinnar. Svo óvinsæl að margir sem flokka sig kristna kannast ekkert við hana. Þetta er nýleg breyting vegna samfélagsins enda ekki í fyrsta sinn sem samfélagið hefur áhrif á kirkjuna á meðan það er kirkjan sem á að hafa áhrif á samfélagið.  Það sem er svo erfitt við þetta er að flestir kristnir eru svo djúpt sokknir í samfélagið sem þeir búa í að megnið af þeirra upplýsingum koma frá samfélaginu en ekki Biblíunni.

Biblían er alveg skýr, kynlíf utan hjónabands er synd. Ekki beint regla sem er mér eðlislæg en ég ákveð ekki hvað er rétt og hvað er rangt. 


mbl.is „Lífið er stutt, haltu framhjá“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eitrar guðleysi allt?

Hérna eru rökræður milli Chistopher Hitchens sem lést fyrr á þessu ári og David Berlinski. Christopher Hitchens skrifaði bókina "God is not great - how religion poisons everything" en þessar umræður fengu heitið "atheisms poisons everything".  Berlinski var á þeirri skoðun á meðan Hitchens var á öndverðu meiði.


Bloggfærslur 17. desember 2012

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 803357

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband