20.9.2011 | 13:07
Þegar staðreyndir og gögn eru á móti þér þá...
Þá er um að gera að bara þvinga fólk og heilaþvo. Þegar þú aðhyllist skoðun sem þolir ekki gagnrýni, þolir ekki samanburð við aðrar hugmyndir, þá ættir þú að kveikja á perunni og átti þig á því að kannski hefur þú einfaldlega rangt fyrir þér.
Jafnvel margir þróunarsinnar hafa áttað sig á þessu og bent á að besta leiðin fyrir nemendur til að skilja þróunarkenninguna er að læra um rökin með kenningunni og rök á móti kenningunni. Þannig hafa vísindin dafnað í meira en tvö hundruð ár, með opinni umræðu og frelsið til að efast. Núna hafa þessir menn sem þykjast vera að berjast fyrir vísindin byrjað að berjast fyrir heilaþvætti og heimsku; allt til að vernda sína uppáhalds vísindakenningu. Hvaða kenning innan vísindanna þarf svona vörn? Svarið er auðvitað engin.
Ef að kenningin er eðlileg og nálægt sannleikanum þá er ekkert mál að benda á staðreyndirnar sem styðja hana, benda á rökin og benda á velgegni hennar til að spá fyrir um framtíðar rannsóknir. Allt þetta er eitthvað sem þróunarkenningin hefur fallið algjörlega á svo það er ekki nema von að sumir sem aðhyllast þetta sjái þvingun og heilaþvott sem lausn.
Hin vísindalega aðferð kemur frá sköpunarsinnum og nokkurn veginn megnið af vísindalegum framförum sögunnar kom frá sköpunarsinnum. Þegar við tökum saman lista af mönnum sem hafa lagt einna mest til framfara í vísindum þá væru þróunarsinnar varla finnanlegir og sköpunarsinnar með höfuð og herðar yfir þá alla saman.
Þetta er aumingjalegt hjá David Attenborough svo ekki sé meira sagt og alvöru árás á vísindin.
Hérna er gott dæmi um hve óvísindalegt þessi trú David Attenborough's er, sjá: Ida - Sköpunarspá reynist rétt
![]() |
Vilja banna sköpunarkenninguna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 20. september 2011
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar