Auðmenn vs almúginn

"Hér er ég, traðkaðu á mér" er það sem mér finnst íslenska þjóðin vera að segja ef hún segir "Já" við nýja Icesave samningnum. Sömuleiðis finnst mér já vera skýr skilaboð til auðmanna og bankamanna víðsvegar að þeir hafa enga ábyrgð og allt svona svínarí lendir aldrei á þeim heldur á almúganum.

Það getur verið freistandi að segja "já" og vona að þá hverfi Icesave og allt fari á flug hér á landi sem er mjög einfeldingsleg hugmynd að halda að gefa Brelandi auðann tékka á auðævi Íslands og halda að það muni bjarga Íslandi. Málið er að Já mun ekkert láta Icesave hverfa frekar en Nei.

Segjum Nei við því að borga skuldir sem við stofnuðum ekki til.


mbl.is Augu umheimsins á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. apríl 2011

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband