26.12.2011 | 13:48
Líkamsrækt er vonlaus aðferð til að grennast
Það tekur aðeins nokkrar mínútur að torga niður nokkrum sneiðum af pizzu og glasi af kók. Þetta er eitthvað sem við flest gerum án þess að hugsa mikið út í það en hvað voru þetta margar kaloríur og hve mikið þarf maður að hreyfa sig til að brenna þessar kaloríur?
Nokkrar sneiðar af pizzu og glas af kóki er sirka 1000 kaloríur. Skoðum aðeins hvað klukkutími af mismunandi hreyfingu brennir mikið af kaloríum:
Fyrir mann sem er 85 kíló þá brennur hann sirka 860 kaloríum í karate, 690 kaloríum í körfubolta, hlaupa 690 kaloríur og ganga 300 kaloríur.
Fyrir konu sem er 58 kíló þá brennur hún sirka 600 kaloríum í karate, 470 í körfubolta, 470 í að hlaupa og ganga 200 kaloríur.
Að hreifa sig er frábært fyrir heilsuna og það er alveg rétt að maður brennir meiru en til að grennast þá er bara hreyfing algjörlega vonlaust að mínu mati. Ef þú torgaðir niður lambalæri með góðri sósu, nokkur glös af jólaöli og ís og súkkulaði í eftirmat þá lofa ég þér því að klukkutími af hreyfingu brennir aðeins litlu broti af því sem þú borðaðir.
Maður þarf að taka á mataræðinu ef maður vill grennast og best að taka hreyfingu ekki inn í myndina heldur láta mataræðið vera aðal tækið.
Eitt af því besta sem ég hef gert í þessum málum var þriggja daga fasta. Þarna fékk líkaminn tækifæri til að hreinsa sig. Andlega lærði ég að stjórna matarlystinni, að ég gæti sitið og horft á sjónvarpið á kvöldin án þess að vera sífellt að borða. Aðrar reglur sem ég hef sem hafa reynst mér vel er að ég hef hætt að borða eftirfarandi mat: pasta, kartöflur, hrísgrjón, brauð og sykur. Ef þú hugsar með þér að þú getir ekki sleppt brauði þá getur þú búið til brauð sem er bæði hollt og gott, sjá: Esekíel brauð
Ég borða síðan ákveðna hluti til þess að koma líkamanum í gang, fá orku og stilla líkamannn inn á að brenna fitu frekar en geyma hana. Hérna eru nokkur dæmi:
- Omega 3 lýsi
- 1 skeið af kókosolíu ( mæli með NOW )
- Prótein drykk á morgnanna, í kringum 20 grömm af próteini.
- Hörfræ, graskersfræ og Chia fræ. Maður fær prótein og trefjar og margt fleira gott.
- Blómkál.
- Ávaxta safi. Fyrir mig þá líkar mér best við epli og frosin ber.
Vonandi gagnast þetta einhverjum, þetta er búið að hjálpa mér mjög mikið.
![]() |
Jól án samviskubits |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 26. desember 2011
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar