Hættum að ofsækja refinn

refurinn06.jpgÉg hef aldrei skilið hvers vegna almennt finnst fólki í góðu lagi að drepa refa um leið og sést til þeirra. Það er ekki beint eins og það er mikið dýralíf á þessi skeri okkar. Greyið má ekki stinga nefinu á yfirborðið áður en einhver geðsjúklingur hleypur út með byssu og skítur hann.

Vill svo til að refurinn er eina landspendýrið sem var hérna á landinu áður en við mennirnir settust hérna að, sjá: http://www.ismennt.is/not/joigutt/Refur.htm

Ég get engan veginn séð af hverju á að láta undan drápsfíkn bilaðra einstaklinga og leyfa að drepa refi hvar sem til þeirra sést.  Refurinn er villt dýr sem hefur alveg jafn mikinn rétt á því að lifa eins og önnur villt dýr. Hvernig væri að bíða eftir því að hann ógni jafnvægi lífríkisins áður en við ráðumst á þessi dýr? Það er ekki beint eins og dýralífið hérna á landi sé mjög fjölbreytt eða mikið af því. Það er eins og sumt fólk verði ekki ánægt fyrr en að það er búið að útrýma öllum dýrum af landinu, nema sauðkindinni svo það geti fengið kjöt að borða.  Þetta er ljóta ruglið allt saman!


mbl.is Refurinn er kominn til Reykjavíkur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 13. desember 2010

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 803359

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband