26.10.2010 | 14:27
Ekki hreinar meyjar heldur hreinar rúsínur?
Í tilraun til að gera Íslam meira aðlagandi fyrir kvenfólk þá grípur ein kona til þess ráðs að láta Kóraninn segja að múslímar fá rúsínur þegar þeir fara til himna. Þetta er óborganlegt!
26.10.2010 | 10:18
Vitræn hönnun?
Vandi farandssölumannsins er klassískt þraut fyrir nemendur í Tölvunarfræði og það vandamál sem hefur fengið einna mestu athygli meðal tölvunarfræðinga þegar kemur að leysa það á sem hagkvæmastan hátt.
Ef það er eitthvað sem við höfum lært af þessu vandamáli frá því að það var fyrst sett fram sem stærðfræðileg þraut árið 1930 þá er það að til þess að leysa þessa þraut þá þarftu vitsmuni. Þessi rannsókn á býflugum er þess vegna mjög merkileg. Þetta t.d. kom fram í rannsókninni:
Bees can solve complex mathematical problems which keep computers busy for days, research has shown.
The insects learn to fly the shortest route between flowers discovered in random order, effectively solving the "travelling salesman problem" , said scientists at Royal Holloway, University of London.
The conundrum involves finding the shortest route that allows a travelling salesman to call at all the locations he has to visit. Computers solve the problem by comparing the length of all possible routes and choosing the one that is shortest.
Bees manage to reach the same solution using a brain the size of a grass seed.
Hérna er sem sagt um að ræða heila flugu sem er örsmár að leysa stærðfræðiþraut sem getur tekið tölvu marga daga að leysa. Hver er besta útskýringin á hvernig þessi heili flugunnar varð til? Er það virkilega tilviljanakenndar breytingar á DNA flugunnar plús náttúruval? Ég segi af og frá. Það er ekki þannig sem við bjuggum tölvur til, við notuðum okkar vitsmuni en samt er heili flugunnar enn magnaðri.
Fyrir mig þá eru öll svona dæmi alvöru gögn sem styðja vitræna hönnun og ætti að láta sérhvern sannfærðan þróunarsinna efast stórlega um trú sína.
![]() |
Tölvuvæddar býflugur? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 26. október 2010
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar