Færsluflokkur: Heilbrigðismál
10.10.2014 | 15:39
Er sykursýki læknanleg?
Sorglegt að hugsa til þess að einhver sem maður þekkir til er að berjast fyrir lífi sínu. Ég var bara lítill polli þegar leiðtogafundurinn var en ég man samt eftir þessu. En fréttin segir að Gorbatjov þjáist af sykursýki en hvernig er það, er sykursýki...
Heilbrigðismál | Breytt s.d. kl. 15:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.9.2014 | 13:03
Fæðan sem Guð skapaði handa okkur
Alveg strax í upphafi Biblíunnar er að finna þetta vers: 1. Mósebók 1:29 Og Guð sagði: „Nú gef ég ykkur allar sáðjurtir jarðarinnar og öll aldintré sem bera ávöxt með fræi. Þau skulu vera ykkur til fæðu. Þetta var maturinn sem Guð hannaði handa...
5.9.2014 | 11:07
Af hverju sumar grænmetisætur lifa ekki lengur en kjötætur
Vá hvað þetta er ljótur titill á bloggi en vonandi fælir það ekki fólk frá því að fyrirlesturinn sem ég er að benda á hérna því ég trúi því að hann getur bætt líf þitt og lengt það um fjöl mörg ár. Fyrirlesarinn fer yfir þau mistök sem margar...
Heilbrigðismál | Breytt s.d. kl. 11:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2014 | 13:43
Það sem þú þarft að gera til að koma í veg fyrir hjartasjúkdóma
Áhugaverður fyrirlestur sem var haldinn í Suðurhlíðaskóla þar sem Don Miller fjallaði um hjartasjúkdóma og hvað við getum gert til að koma í veg fyrir þá.
11.8.2014 | 18:35
Það er hægt að laga sjónina með æfingum
Fyrir nokkru síðan þá rakst ég á bók sem hélt því fram að maður gæti lagað sjónina með því aðeins að gera augnæfingar. Að ástæðan fyrir lang flestum vandræðum með sjónina væri vegna þess að við notum þau rangt, erum með ranga siði og síðan æfum aldrei...
1.7.2014 | 07:50
Hvaða mataræði er best?
(Margmiðlunarefni)
30.4.2014 | 12:53
Er hægt að lækna tennur með mataræði?
Mitt svar er einfalt, ég bara veit ekki. En ég hef rekist á fullyrðingar um að það sé hægt en hef ekki persónulega reynslu af því sjálfur. http://draxe.com/naturally-reverse-cavities-heal-tooth-decay/
23.4.2014 | 09:18
Skattar byggðir á hollustu?
Ég er ekki frá því að matvara ætti að vera skattlögð miðað við hollustu. Það er engan veginn eðlilegt að vörur sem valda því að almenningur glímir við fleiri sjúkdóma kosti minna en matvara sem ýtir undir heilbrygði.
7.4.2014 | 12:39
Endalaust óljósar rannsóknir um heilsu
Gallinn við þær rannsóknir sem hafa verið að koma upp þessa dagana og svo sem nærri því alltaf er að þær eru svo ónákvæmar. Hvað er t.d. að vera mjór? Sumir eru það grannir að þeir glíma við næringa skort svo það kæmi mér ekki á óvart ef þeir sem eru í...
Ég bara spyr?
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.2.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 803301
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar