Færsluflokkur: Heilbrigðismál
19.2.2018 | 09:31
Besti morgunverðurinn til að grennast
Ég hef verið að prófa að borða aðeins tvær máltíðir á dag eins og Ellen White, spámaður Aðvent kirkjunnar mælti með fyrir hundrað árum síðan. Því miður þá þyrfti ég að hlusta á einhvern líkamsræktar sérfræðing sem útskýrði af hverju það væri best að...
Ef að einhver vill breyta um kyn þá eru hans langanir þvert á hans raunveruleika því það skiptir engu máli hve mikið einhver vill vera kona eða karlmaður, hver einasta fruma í líkamanum er með innprentað hvaða kyn þú ert. Ef að einhver telur að hann eigi...
20.11.2015 | 11:13
BMI er algjört rugl!
Ef menn nota BMI til að meta eitthvað þá eru þeir þegar komnir út í vitleysu. Samkvæmt BMI þá getur vaxtaræktarmaður með 10% fitu verið of feitur. Það ætti að duga til að segja allt sem segja þarf um hve gagnlegt BMI er. Fyrir neðan er farið aðeins...
1.9.2015 | 11:31
Telja að 40.000 eldri borgarar deyi úr kulda næsta vetur
Ég rakst á frétt þar sem því var haldið fram að í Englandi væri talið að um 40.000 eldri borgarar dæju næsta vetur. Þessi fjöldi er jafn mikill og allir eldri borgarar á Íslandi. Fyrir einhvern frá Íslandi þá virkar þetta alveg ótrúlegt en eftir að hafa...
22.8.2015 | 08:54
Er kannski skortur á sólarljósi örsökin?
Ég las áhugaverða grein um húðkrabbamein þar sem færð eru rök fyrir því að skortur á því að komast í snertingu við sólarljós geti verið orsök aukningu húðkrabbameins. Hérna er greinin:
12.8.2015 | 08:58
Hverjar eru lífslíkur klámstjarna og vændiskvenna?
Frelsið er yndislegt eins og Ný dönsk söng og það er mér mjög dýrmætt. Að setja öðrum skorður í því hvernig hann eða hún vill lifa er hættuleg braut og sérstaklega þegar kemur að samviskufrelsinu. En okkar samfélag hefur vald til að ákveða hvers konar...
22.4.2015 | 13:49
Er hægt að fá góða sjón án hjálp gleraugna?
Ég vorkenni Roseanne, það hlýtur að vera hræðilegt að horfast í augu við að missa sjónina og eiga von á að lifa í myrkri það sem eftir er. En, að minni spurningu, er hægt að fá góða sjón jafnvel ef maður þarf í dag að nota gleraugu? Mitt svar er já, það...
9.4.2015 | 07:45
Hvað með þá sem vilja breytast?
Það er hluti af samkynhneigðum sem óska þess að hafa ekki þessar kenndir, er fólk virkilega á móti því að það leiti sér hjálpar? Auðvitað er ég á móti því að fólk sé sent í slíkar meðferðir á móti sínum vilja, það segir sig sjálft. Annað sem ég sé hjá...
Heilbrigðismál | Breytt s.d. kl. 10:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
29.1.2015 | 11:56
Eru takmörk fyrir hvað stökkbreytingar geta afrekað?
Í dag þá er eins og fólk hefur frekar óraunhæfar hugmyndir um stökkbreytingar. Sumar þeirra koma frá myndum eins og X-Men eða þáttum eins og Heroes. Aðrar þeirra koma frá Þróunarkenningunni þar sem stökkbreytingar og náttúruval breytti bakteríum í fólk....
14.10.2014 | 12:57
Mjólk: Hollusta eða böl?
Ég er á því að mjólkurvörur eru eitt versta böl vesturlandanna og við myndum leysa ótal heilsu vandamál sem við glímum við í dag. Hérna er mynd um þetta mál sem enginn ætti láta fram hjá sér fara.
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.2.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 803301
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar