Færsluflokkur: Kvikmyndir

Leikarinn úr Two and Half Men gerist aðventisti

Ég rakst á mjög forvitnilegt viðtal við Angus T. Jones sem leikur strákinn í þáttunum í "Two and a Half Men" en hann gerðist aðventisti, sjá: Turning Point - Angus T Jones Gaman að hlusta á ungan strák sem maður hefur óbeint þekkt í mörg ár í gegnum...

Myndin Machine Gun Preacher

Fyrir nokkru síðan sá ég myndina Machine Gun Preacher . Ég vissi ekki alveg á hverju ég átti von á; nafnið var svona týpískt fyrir algjöra B-mynd. Einhverja Steven Seagal mynd sem er algjörlega án innihalds. Svo reyndist ekki vera heldur var þetta mjög...

Hvaða bíómyndir væri hægt að gera út frá Biblíunni?

Þegar kemur að Hollywood þá voru menn duglegri við að búa til slíkar myndir hérna áður fyrr. Ótal myndir hafa verið gerðar um Móse, aðeins færri um Nóa en samt nokkrar sem sækja sínar hugmyndir í söguna af Nóa, myndir eins og Evan Almighty og Ice Age 2....

Heimildarmynd um Aðvent kirkjuna

Heimildarmynd um Aðvent kirkjuna, sögu hennar og meðlimi með sérstakan fókus á heilsuboðskapinn og heilsustarf kirkjunnar.

Hvernig fara þeir að því að setja þessa mynd í þrívídd?

Veit einhver hvernig þeir fara að því að gera svona gamla mynd í þrívídd? Ég skil að tölvugerðu senurnar sem eru til á stafrænuformi, að það sé hægt að endurgera þær í þrívídd en hvað með leiknu senurnar? Ég hélt að þegar þvívíddar myndir eru gerðar í...

Úpps, sorry

Þetta finnst mér alveg mögnuð saga, ýtti a vitlausan takka og það gerði það að verkum að flugvélin hrapaði 1900 metra... Ekki beint saga fyrir flughrædda. Eitthvað segir mér að það má bæta þessa hönnun... Minnir mig a senu í einni mynd, set inn klippuna...

180 Movie

Mjög áhrifamikil mynd frá Ray Comfort þar sem hann fjallar um nasismann og Hitler. http://www.180movie.com/

To save a life

Þessi frétt minnti mig á virkilega góða mynd sem ég sá um jólin, myndina "To save a life". Hérna er heimasíða myndarinnar, sjá: http://tosavealifemovie.com/ Myndin fjallar um ungan strák sem gengur mjög vel í lífinu. Er stjarna körfuboltaliðsins, er...

Darwin's Dilemma

Myndin Darwin's Dilemma fjallar um Kambríum sprenginguna og af hverju hún var mikið vandamál fyrir Darwin og hvernig meira en hundrað ár af rannsóknum hefur aðeins aukið vandamálið fyrir þróunarkenninguna. Hægt er að horfa á myndina hérna: Darwin's...

Betra en himnaríki?

Er töfraheimurinn sem við sjáum í myndinni Avatar betri en himnaríki? Þó við vitum ekki hvernig himnaríki verður þá trúi ég því að það verður betra en Pandóra í Avatar. Strax miklu betra að ég á ekki von á því að við verðum blá með skrítin eyru. Síðan...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband