Færsluflokkur: Heimspeki

Hugmyndir Siðmenntar um dauðann

Nýlega rakst ég á myndband frá Siðmennt með titilinn "Hvernig ættum við að hugsa um dauðann?". Að sjálfsögðu vakta þetta forvitni mína og það hreinlega kom mér á óvart hve svakalega ósammála ég er því sem Siðmennt heldur þarna fram. Ég ráðfærði mig við...

Hvernig á að vera guðleysingi

Dawkins sagði eitt sinn: Richard Dawkins Although atheism might have been logically tenable before Darwin, Darwin made it possible to be an intellectually fulfilled atheist Dáldið svona eins og fyrir Darwin þá leið guðleysingjum dáldið kjánalega, eins og...

Amish enn aftur á ferðinni?

Ég er einn þeirra sem trúi ekki að múslímar séu verra fólk en við hin. Það er akkúrat af þeirri ástæðu sem þegar ég heyri af sprengju hótunum eða sjálfsmorðs árásum að mig grunar að þarna eru múslímar á ferð. Einhverjum kann að þykja það mótsögn en...

Hvernig fólk telur að helförin hafi verið af hinu góða?

Ég lenti í því að rífast við vin minn um hvort að helförin hafi verið af hinu góða. Þessi vinur minn hafði þá skoðun að helförin var góð og það vantaði bara aðra helför til að útrýma algjörlega öllum gyðingum af þessari jörð. Ég verð ennþá reiður þegar...

Hvað heilbrigð skynsemi segir okkur um ólíklega atburði

Oft tölum við um ótrúlega heppni um atburði sem voru í rauninni þannig að einhver lagði mikið á sig til að koma í veg fyrir hörmungar. Stundum er eitthvað svo ólíklegt að það þykir kraftaverk að ekki fór verr. Hvernig getum við vitað að um tilviljun eða...

Ravi Zacharias um frjálsan vilja og illsku

Hérna er stutt myndband þar sem Ravi Zacharias svarar spurningu frá áheyranda, af hverju Guð stöðvar ekki fólk þegar það ætlar að gera hræðilega hluti. https://www.facebook.com/uju.okezuruonye/videos/984682531597413/

Af hverju er nútímalist svona slæm?

Ég vil ekki vera eitthvað leiðinlegur en þetta uppátæki er frekar áhugaverð samfélagsleg tilraun en list. Ég sá fyrir nokkru myndband sem fjallaði um hnignun lista í nútímanum og mér fannst það koma með marga góða punkta. Það er samt ekki að segja að það...

Byssur í dýraríkinu

Hverjum dettur í hug að byssur voru ekki hannaðar? En það er skemmtilegt að sjá slík undur í náttúrunni og enn skemmtilegra að sjá þróunarsinna líta skömmulega út og rembast við að skálda upp einhverja sögu til að útskýra þetta. Hérna fyrir neðan er...

Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband