Færsluflokkur: Heimspeki
9.9.2016 | 15:38
Hugmyndir Siðmenntar um dauðann
Nýlega rakst ég á myndband frá Siðmennt með titilinn "Hvernig ættum við að hugsa um dauðann?". Að sjálfsögðu vakta þetta forvitni mína og það hreinlega kom mér á óvart hve svakalega ósammála ég er því sem Siðmennt heldur þarna fram. Ég ráðfærði mig við...
3.5.2016 | 12:39
Hvernig á að vera guðleysingi
Dawkins sagði eitt sinn: Richard Dawkins Although atheism might have been logically tenable before Darwin, Darwin made it possible to be an intellectually fulfilled atheist Dáldið svona eins og fyrir Darwin þá leið guðleysingjum dáldið kjánalega, eins og...
28.4.2016 | 11:26
Amish enn aftur á ferðinni?
Ég er einn þeirra sem trúi ekki að múslímar séu verra fólk en við hin. Það er akkúrat af þeirri ástæðu sem þegar ég heyri af sprengju hótunum eða sjálfsmorðs árásum að mig grunar að þarna eru múslímar á ferð. Einhverjum kann að þykja það mótsögn en...
Heimspeki | Breytt s.d. kl. 11:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2016 | 10:25
Fínstilling alheimsins útskýrð
(Margmiðlunarefni)
12.4.2016 | 08:55
Hvernig fólk telur að helförin hafi verið af hinu góða?
Ég lenti í því að rífast við vin minn um hvort að helförin hafi verið af hinu góða. Þessi vinur minn hafði þá skoðun að helförin var góð og það vantaði bara aðra helför til að útrýma algjörlega öllum gyðingum af þessari jörð. Ég verð ennþá reiður þegar...
10.3.2016 | 11:49
Hvað heilbrigð skynsemi segir okkur um ólíklega atburði
Oft tölum við um ótrúlega heppni um atburði sem voru í rauninni þannig að einhver lagði mikið á sig til að koma í veg fyrir hörmungar. Stundum er eitthvað svo ólíklegt að það þykir kraftaverk að ekki fór verr. Hvernig getum við vitað að um tilviljun eða...
22.2.2016 | 13:28
Ravi Zacharias um frjálsan vilja og illsku
Hérna er stutt myndband þar sem Ravi Zacharias svarar spurningu frá áheyranda, af hverju Guð stöðvar ekki fólk þegar það ætlar að gera hræðilega hluti. https://www.facebook.com/uju.okezuruonye/videos/984682531597413/
1.12.2015 | 13:43
Af hverju er nútímalist svona slæm?
Ég vil ekki vera eitthvað leiðinlegur en þetta uppátæki er frekar áhugaverð samfélagsleg tilraun en list. Ég sá fyrir nokkru myndband sem fjallaði um hnignun lista í nútímanum og mér fannst það koma með marga góða punkta. Það er samt ekki að segja að það...
Heimspeki | Breytt s.d. kl. 19:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2015 | 11:22
Byssur í dýraríkinu
Hverjum dettur í hug að byssur voru ekki hannaðar? En það er skemmtilegt að sjá slík undur í náttúrunni og enn skemmtilegra að sjá þróunarsinna líta skömmulega út og rembast við að skálda upp einhverja sögu til að útskýra þetta. Hérna fyrir neðan er...
23.10.2015 | 08:14
Kristin trú er grunnur nútíma vísinda
(Margmiðlunarefni)
Um bloggið
Mofa blogg
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
Kristnar síður
Ýmislegt
Sköpun/þróun
Síður sem fjalla um sköpun/þróun
- Detecting Design
- UnCommon descent Blogg síða William Dembski um vitræna hönnun
- Creation-Evolution Headlines Síða sem fjallar um fréttir tengdar sköpun þróun
- EvolutionNews Síða sem fjallar um fréttir sem tengjast Vitsmunahönnun
Bloggvinir
- Bergur Thorberg
- Birgirsm
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Daníel Þór Þorgrímsson
- Davíð S. Sigurðsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Daði Einarsson
- Dóra litla
- Eva
- Eygló Hjaltalín
- Friðrik Páll Friðriksson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gladius
- Gunnar Ingi Gunnarsson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Guðni Már Henningsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gísli Kristjánsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Hjalti Rúnar Ómarsson
- Hörður Finnbogason
- Hörður Halldórsson
- Inga Helgadóttir
- Ingibjörg
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvar Valgeirsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Helgason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jónatan Gíslason
- Júdas
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Theódórsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Linda
- Mama G
- Morgunstjarnan
- Nonni
- Omnivore
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Pétur Eyþórsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Róbert Badí Baldursson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Röddin
- Rúnar Kristjánsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Steinar Immanúel Sörensson
- Styrmir Reynisson
- Svanur Gísli Þorkelsson
- Sverrir Halldórsson
- TARA
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Theódór Norðkvist
- Tryggvi Hjaltason
- Tímanna Tákn
- Unknown
- Vefritid
- Viðar Freyr Guðmundsson
- gudni.is
- Ólafur Jóhannsson
- Þarfagreinir
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Alexander Steinarsson Söebech
- Árni Karl Ellertsson
- BookIceland
- Elísa Elíasdóttir
- Fanney Amelía Guðjonsson
- Friðrik Már
- Gestur Halldórsson
- Guðjón E. Hreinberg
- Gunnar Ingvi Hrólfsson
- Gunnar Jóhannesson
- Hulda Þórey Garðarsdóttir
- Jens Guð
- Karl Jóhann Guðnason
- Kristinn Ingi Jónsson
- Lífsréttur
- Mathieu Grettir Skúlason
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valur Arnarson
- Viktor
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar