Færsluflokkur: Menning og listir

Biblían í Hörpu

Á morgun, laugardaginn 4. febrúar hefst sýning í Hörpu þar sem markmiðið er að kynna stóru sögu Biblíunnar. Sýningin hest 4. febrúar og stendur til 16. febrúar. Opið frá 10:00 til 22:00. Það verður helling um að vera flest kvöldin á meðan sýningunni...

Alveg eins og Bal tilbiðjendur gerðu

Þessi frétt minnir mig á sögu í Gamla Testamentinu um spámanninn Elía og hans glímu við spámenn Baals. Sviðið er að mikið fráhvarf hefur orðið í Ísrael, kongurinn giftist konunni Jesebelar sem leiddi hann í Baalsdýrkun ásamt því sem því fylgdi. Jesebel...

Eru góð skilyrði nóg fyrir tilvist lífs?

Aftur og aftur koma svona fréttir sem láta sem svo að ef við finnum stað í geimnum þar sem er vatn og ágæt skilyrði að þar hljóti að vera líf. Eins og að líf myndist af náttúrulegum orsökum ef að bara skilyrðin séu fyrir hendi. Þessir fáránlegu óróar eru...

Norðurljósin út í geimnum

Það er alveg ótrúlegt hve mikið af fegurð við höfum aðgang að bara hérna á jörðinni. Ímyndið ykkur að hafa þúsundir ára að kanna óravíddir geimsins og aðra staða eins og jörðina. Ég trúi að það er eitt af því sem bíður okkar þegar Guð skapar nýjann...

Götulist

Fékk þetta sent frá vini og langaði að deila því með blogg heimum. Heimasíðan sem þetta er fengið frá er þessi hérna: http://www.metanamorph.com

Tónleikar New England Youth Ensemble og Óperukórsins

New England Youth Ensemble er sinfóníu hljómsveit sem var stofnuð af Virgina-Gene Rittenhouse fyrir hátt í þrjátíu árum síðan. Hljómsveitin er skipuð aðalega ungu fólki og hefur spilað víða, þar á meðal í Carnegie Hall í New York. Miðvikudagskvöldið 12....

Lista sérfræðingarnir

Hópur af sjálfskipuðum lista sérfræðingum stóðu í kringum undurfallegt málverk. Þeir dáðust að hvernig sérhvert smáatriði bjó til stórkostlega heild. Málverkið var einstakt meistaraverk. Skyndilega tekur einn af sérfræðingunum eftir því að höfundurinn...

Jafnvel minning þeirra gleymist

Í gær fór ég á Batman 2 og eins og fleiri þá fannst mér Heath Ledger fara á kostum. Ég er á því að hann eigi að fá Óskarinn og tel að hans dauðdagi hafi ekkert með það að gera. Hann fór sannarlega á kostum, hef ekki séð svona illmenni í áratugi. Horfði...

Löngu kominn tími til

Þeim söfnum og skemmtigörðum sem byggja á sögu Biblíunnar fer fjölgandi og þessi virðist eiga að verða mjög öflugur. Gaman að sjá að í Sviss er ennþá að finna mjög kristna einstaklinga sem láta verkin tala. Ef þeir láta verða að því að gera Örkina í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband