Færsluflokkur: Menning og listir

Af hverju er nútímalist svona slæm?

Ég vil ekki vera eitthvað leiðinlegur en þetta uppátæki er frekar áhugaverð samfélagsleg tilraun en list. Ég sá fyrir nokkru myndband sem fjallaði um hnignun lista í nútímanum og mér fannst það koma með marga góða punkta. Það er samt ekki að segja að það...

New Scientist ræðst á biblíulega sköpun

Langar að benda á grein hjá www.creation.com sem svarar grein í Refutation of New Scientist’s Evolution: 24 myths and misconceptions Í stuttu máli þá gerði tímaritið New Scientist grein sem var árás á sköpunarsinna og Biblíuna og hérna er svar við...

"Vélrænir" gírar finnast í skordýri

Hérna er skemmtilegt dæmi þar sem við sjáum augljós merki um hönnun í náttúrunni, skordýr sem hefur gíra sem líta alveg eins út og vélrænir gírar. Myndin hérna til hægri sýnir hvernig þetta er. Dýrið notar gírana til að samræma fæturnar þegar það stekkur...

Hvaða bækur eru dýrmætastar?

Mig minnir að einn málsháttur er á þessa leið "eins manns tónlist er annars mann hávaði", en kannski er mig að misminna. Að minnsta kosti þá held ég að hið sama á við bækur. Þær bækur sem eru mér dýrmætar eru eftirfarandi: Biblían, dáldið augljóst. Þrá...

Biblían á History Channel

Sjónvarpsstöðin "The History Channel" er nýbyrjuð að sýna þætti sem byggjast á Biblíunni. Hérna er vefsíða þáttanna, sjá: http://www.history.com/shows/the-bible Framleiðendur þáttanna eru Roma Downey ( Touched by an Angel ) og eigin maður hennar,...

Hvaða bíómyndir væri hægt að gera út frá Biblíunni?

Þegar kemur að Hollywood þá voru menn duglegri við að búa til slíkar myndir hérna áður fyrr. Ótal myndir hafa verið gerðar um Móse, aðeins færri um Nóa en samt nokkrar sem sækja sínar hugmyndir í söguna af Nóa, myndir eins og Evan Almighty og Ice Age 2....

Hvað myndi George Washington gera?

Rakst á þessa stór skemmtilegu grein sem er í rauninni listi af reglum sem George Washington lifði eftir. Þær voru fyrst samdar af Jesúíta presti árið 1595 en Washington þurfti líklegast að skrifa þær upp þegar hann var ungur og ákvað að fylgja þessum...

Jesus Painter í Hörpu í kvöld

Þessi listamaður mun vera í Hörpu í kvöld og annað kvöld ( 15 og 16 febrúar ) klukkan átta, sjá: http://www.jesuspainter.com/JesusPainter/Gallery.html Þetta er hluti af verkefninu Biblían í þrívídd, sjá:

Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 803247

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband