Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál

Fyrirmynd eins fjórða mannkyns giftist stúlkubarni

Það er hræðilegt að hugsa til þess að svona mikill fjöldi barna eru látin giftast. Það sem vantar í þessa frétt er atriði sem vegur mjög þungt í þessu vandamáli sem er að Múhameð spámaður sjálfur giftist barnungri stúlku og hann er fyrirmynd allra...

Hvað er Pallywood?

Fréttaskýringaþátturinn 60 minutes var með umfjöllun um eitthvað sem er mjög forvitnilegt, kallað Pallywood. Nokkurs konar Hollywood en með aðeins minna menntaða leikara og leikstjórna og allt annan tilgang, búa til lygar til að ala á hatri. Hérna fyrir...

Vond trú hefur vonda ávexti

Til að útskýra mörg hundrað heiðursmorð þar sem foreldrar drepa dætur sínar þá sé ég tvo valmöguleika, annað hvort er fólkið í Pakistan einfaldlega illa innrætt og vont og þess vegna gerir þetta fólk svona hræðilega hluti eða trúin og menningin sem ýtir...

Obama's America

http://2016themovie.com/

Mitt Romney og Barack Obama

Að mörgu leiti tel ég það vera gott að mormóna trú Mitt Romney hafi ekki spilað stórt hlutverk í þessum kosningum. Kannski spilar það hérna inn í að það er hægt að láta trú flestra ef ekki allra líta út fyrir að vera kjánaleg, hvort sem viðkomandi er...

Illska og vilji Guðs

Það er alltaf jafn sorglegt og ergilegt þegar einhver sem kallar sig kristinn segir eitthvað sem er af hinu illa vera vilja Guðs. Biblían samt talar um að Guð geti látið alla hluti verka til góðs fyrir þá sem ganga á Hans vegum svo í erfiðum aðstæðum þá...

Hvort stóð sig betur, Romney eða Obama?

Ég hef núna hlustað á allar þrjár rökræðurnar milli Obama og Romney og að endanum þá finnst mér þetta hafa endað í jafntefli. Romney var miklu betri í fyrstu en síðan voru þeir mjög svipaðaðir í seinni tveimur. Alltaf þegar ég hlusta á Romney þá...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Mofa blogg

Höfundur

Mofi
Mofi

Ég er sjöundadags aðventisti en tala samt ekki fyrir hönd safnaðarins. Hugbúnaðarfræðingur að mennt og aðhyllist Biblíulega sköpun. 

Íslendingur, hugbúnaðarfræðingur að mennt, búsettur í Englandi sem hefur áhuga á flest öllu. 

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • trinity witch craft
  • Bodunarkirkjan
  • Trinity_Symbol
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)
  • Christmas Adoration of the Shepherds (1622)

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband